Aðili

Gunnar Smári Egilsson

Greinar

Sósíalistar segjast ætla að útrýma fátækt á næsta ári og boða fordæmalitla útgjaldaaukningu
GreiningAlþingiskosningar 2021

Sósí­al­ist­ar segj­ast ætla að út­rýma fá­tækt á næsta ári og boða for­dæma­litla út­gjalda­aukn­ingu

Stefnu­mál Sósí­al­ista­flokks­ins kosta gríð­ar­lega fjár­muni sem flokk­ur­inn ætl­ar að mæta með auk­inni skatt­heimtu af hinum eigna­meiri. Flokk­ur­inn ger­ir ekki grein fyr­ir því hvaða fjár­hæð­ir gætu kom­ið í hlut rík­is­ins með þeim hætti. Sósí­al­ist­ar boða lækk­að­ar álög­ur á eldsneyti og það að dóm­stól­ar verði rudd­ir ef þörf kref­ur.
Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“
FréttirKjaramál

Heið­veig hyggst leita rétt­ar síns: „Þeir eru með fé­lag­ið í gísl­ingu“

Heið­veig María Ein­ars­dótt­ir seg­ir nú­ver­andi stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands vera með fé­lag­ið í gísl­ingu. Hún hlær að þeim sam­særis­kenn­ing­um sem fram komu í grein­ar­gerð trún­að­ar­manna fé­lags­ins þess efn­is að fram­boð henn­ar væri á veg­um Sósí­al­ista og Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar. Hún hyggst leita rétt­ar síns vegna brott­vikn­ing­ar úr fé­lag­inu.
Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.

Mest lesið undanfarið ár