Aðili

Gunnar Smári Egilsson

Greinar

Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.
Bankarnir græddu  1,4 milljónir á hvern Íslending
Úttekt

Bank­arn­ir græddu 1,4 millj­ón­ir á hvern Ís­lend­ing

Hagn­að­ur ís­lensku við­skipta­bank­anna þriggja á hvern lands­mann er tals­vert meiri en hagn­að­ur stóru bank­anna á Norð­ur­lönd­un­um. Tveir þeirra græddu um 90 þús­und á hvern Ís­lend­ing hvor um sig. Sam­an­lagð­ur hagn­að­ur ís­lensku bank­anna var rúm 4 pró­sent af lands­fram­leiðslu í fyrra en 8 pró­sent í Banda­ríkj­un­um. Stund­in skoð­aði hagn­að bank­anna á liðn­um ár­um í nor­rænu sam­hengi og fékk full­trúa þeirra til að tjá sig um hagn­að­ar­töl­urn­ar.

Mest lesið undanfarið ár