Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Aðstoðarmaður forsætisráðherra fer með rangt mál

Jó­hann­es Þór Skúla­son, að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, full­yrð­ir að Sig­mund­ur sé eini stjórn­mála­for­ing­inn sem tal­aði um að svig­rúm myndi mynd­ast í samn­ing­um við kröfu­hafa. Full­yrð­ing­in stenst ekki skoð­un.

Aðstoðarmaður forsætisráðherra fer með rangt mál

„Í öðru lagi þarf ekki að lesa neitt eftir framsóknarmenn til að fá staðfest að Sigmundur Davíð var eini stjórnmálaforinginn sem talaði um fyrir kosningar að þetta svigrúm myndi myndast,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, í athugasemd við skrif Gunnars Smára Egilssonar fjölmiðlamanns á Facebook. Hið rétta er að flestir þeirra flokka sem buðu fram í Alþingiskosningunum 2013 töldu að unnt væri að skapa svigrúm í glímunni við erlenda kröfuhafa. Þetta kom margsinnis fram í kosningabaráttunni. Bitist var um með hvaða hætti þetta svigrúm yrði nýtt. Villa Jóhannesar er sú sama og Þórunn Egilsdóttir og Willum Þór Þórsson gerðust sek um í grein sem birtist í Fréttablaðinu á dögunum og Stundin leiðrétti í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár