Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi

Sumar­ið 2014 voru tvær pólsk­ar kon­ur ráðn­ar í starf á Far­fugla­heim­il­inu á Sel­fossi. Him­inn og haf var á milli þess hvernig starf­ið var aug­lýst og hvernig það var í raun. Vinnu­tími var mun lengri, frí var mun minna, mat­ur var ekki innifal­inn og laun ekki greidd. Með hjálp stétt­ar­fé­lags­ins Bár­unn­ar tókst þeim að flýja og sækja þau laun sem þau áttu inni. Eig­andi far­fugla­heim­il­is­ins seg­ir mál­ið vera upp­spuna og vís­ar í regl­ur sem ekki eru til.

Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi
Dagmara og Gabriela Voru spenntar að koma til íslands en komust að því að ekki var allt sem sýndist í starfinu sem þær fengu.

tárunum aftur. Hún og Gabriela Mozejko, vinkona hennar frá heimalandinu, voru komnar á skrifstofu stéttarfélagsins Bárunnar, og hún fór að gráta. Hún vissi að Gabriela væri jafn niðurbrotin, en hún fann enn nægan styrk til að halda uppi grímu sinni og sitja bein í baki. „Við erum að vinna meira en var auglýst, 11–12 tíma á dag í stað 10,“ sagði Dagmara á þessum fundi. „Stundum fáum við engan frídag alla vikuna og við vinnum allar helgarnar.“

Maðurinn sem sat andspænis þeim, Hjalti Tómasson, var orðinn vanur því að sjá ungar stúlkur brotna niður fyrir framan sig — stúlkur sem voru fjarri heimalandi sínu, höfðu ekkert bakland, og áttu engan að — og þurfa að gegna hlutverki sálfræðings jafnhliða stéttarfélagsfulltrúa. „Þær voru skíthræddar við hann og sögðust trúa honum til alls,“ segir Hjalti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár