Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skipstjórinn sem viðurkenndi brottkast

Sig­urð­ur Marinós­son fleygði fiski fyr­ir fram­an Sjón­varp­ið og Mogg­ann og bauð yf­ir­völd­um að fang­elsa sig.

Skipstjórinn sem  viðurkenndi brottkast
Yfirheyrsla Sigurður Markússon leyndi engu hvað varðar brottkastið. Í yfirheyrslu játaði hann hiklaust og bauðst til að fara í fangelsi.

Mikið uppnám varð í íslensku samfélagi þegar áhafnir fiskiskipanna Bjarma og Báru leyfðu fjölmiðlum að fylgjast með brottkasti við veiðarnar. Bæði Sjónvarpið og Morgunblaðið voru til vitnis um það sem gerðist á fiskimiðunum. Ragnar Axelsson ljósmyndari tók myndir af sjómönnunum við að fleygja fiski. Sigurður Marinósson, skipstjóri og útgerðarmaður Báru, útskýrði í yfirheyrslu í blaði um ástæður þess að hann leyfði fjölmiðlum að skrásetja atburðinn og mynd abrottkastið

- Hver er ástæða þess að þú leyfðir Sjónvarpinu og Morgunblaðinu að fylgjast með þar sem áhöfnin fleygði vænum fiskum fyrir borð?

Þetta er ekkert einkamál mitt. Þarna er um að ræða auðlind í þjóðareign

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár