Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skipstjórinn sem viðurkenndi brottkast

Sig­urð­ur Marinós­son fleygði fiski fyr­ir fram­an Sjón­varp­ið og Mogg­ann og bauð yf­ir­völd­um að fang­elsa sig.

Skipstjórinn sem  viðurkenndi brottkast
Yfirheyrsla Sigurður Markússon leyndi engu hvað varðar brottkastið. Í yfirheyrslu játaði hann hiklaust og bauðst til að fara í fangelsi.

Mikið uppnám varð í íslensku samfélagi þegar áhafnir fiskiskipanna Bjarma og Báru leyfðu fjölmiðlum að fylgjast með brottkasti við veiðarnar. Bæði Sjónvarpið og Morgunblaðið voru til vitnis um það sem gerðist á fiskimiðunum. Ragnar Axelsson ljósmyndari tók myndir af sjómönnunum við að fleygja fiski. Sigurður Marinósson, skipstjóri og útgerðarmaður Báru, útskýrði í yfirheyrslu í blaði um ástæður þess að hann leyfði fjölmiðlum að skrásetja atburðinn og mynd abrottkastið

- Hver er ástæða þess að þú leyfðir Sjónvarpinu og Morgunblaðinu að fylgjast með þar sem áhöfnin fleygði vænum fiskum fyrir borð?

Þetta er ekkert einkamál mitt. Þarna er um að ræða auðlind í þjóðareign

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár