Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skipstjórinn sem viðurkenndi brottkast

Sig­urð­ur Marinós­son fleygði fiski fyr­ir fram­an Sjón­varp­ið og Mogg­ann og bauð yf­ir­völd­um að fang­elsa sig.

Skipstjórinn sem  viðurkenndi brottkast
Yfirheyrsla Sigurður Markússon leyndi engu hvað varðar brottkastið. Í yfirheyrslu játaði hann hiklaust og bauðst til að fara í fangelsi.

Mikið uppnám varð í íslensku samfélagi þegar áhafnir fiskiskipanna Bjarma og Báru leyfðu fjölmiðlum að fylgjast með brottkasti við veiðarnar. Bæði Sjónvarpið og Morgunblaðið voru til vitnis um það sem gerðist á fiskimiðunum. Ragnar Axelsson ljósmyndari tók myndir af sjómönnunum við að fleygja fiski. Sigurður Marinósson, skipstjóri og útgerðarmaður Báru, útskýrði í yfirheyrslu í blaði um ástæður þess að hann leyfði fjölmiðlum að skrásetja atburðinn og mynd abrottkastið

- Hver er ástæða þess að þú leyfðir Sjónvarpinu og Morgunblaðinu að fylgjast með þar sem áhöfnin fleygði vænum fiskum fyrir borð?

Þetta er ekkert einkamál mitt. Þarna er um að ræða auðlind í þjóðareign

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár