Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Shawarmastríðið í miðbænum: „Við viljum frið“

Hjón­in Hlal og Iwona á shaw­armastaðn­um Mandi vilja frið við eig­anda shaw­armastað­ar­ins Ali Baba, sem stað­sett­ur er við hlið­ina í mið­borg Reykja­vík­ur. Hlal hef­ur ját­að að hafa sleg­ið eig­anda Ali Baba í kjöl­far átaka.

Shawarmastríðið í miðbænum: „Við viljum frið“
Eigendur shawarma-staðarins Mandi Hjónin Iwona Sochacka og Hlal Jarah fluttu bæði til Íslands, hún frá Póllandi og hann frá Sýrlandi. Þau störfuðu bæði við þrif hjá ISS en hafa nú eignast tvö börn á Íslandi og matsölustað. Eina vandamálið er að staðurinn er við hliðina á samkeppnisaðila sem þau eiga harðri í deilu við. Mynd: Kristinn Magnússon

Hlal Jarah, veitingamaður á shawarmastaðnum Mandí við Ingólfstorg, hefur játað fyrir lögreglu að hafa slegið Yaman Brikhan, veitingamann á shawarmastaðnum Ali Baba, við hliðina á Mandí, í átökum í síðasta mánuði.
Slagsmálin brutust út í kjölfar þess að Yaman ók háskalega eftir jarðarför, að mati Hlals og aðstandenda hans, með þeim afleiðingum að bróðir Hlals lenti í hættu. Átökin áttu sér stað við veitingastaðinn Kebabhúsið, sem er á horni Ingólfstorgs og Austurstrætis. Sagt var frá átökunum í Fréttablaðinu.

Í upphafi voru slagsmálin á milli Yamans og bróður Hlals, en atvikin hafi þróast á þá leið að veitingamaðurinn af Ali Baba greip um hreðjar nágranna síns af Mandí í ögrunarskyni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár