Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Shawarmastríðið í miðbænum: „Við viljum frið“

Hjón­in Hlal og Iwona á shaw­armastaðn­um Mandi vilja frið við eig­anda shaw­armastað­ar­ins Ali Baba, sem stað­sett­ur er við hlið­ina í mið­borg Reykja­vík­ur. Hlal hef­ur ját­að að hafa sleg­ið eig­anda Ali Baba í kjöl­far átaka.

Shawarmastríðið í miðbænum: „Við viljum frið“
Eigendur shawarma-staðarins Mandi Hjónin Iwona Sochacka og Hlal Jarah fluttu bæði til Íslands, hún frá Póllandi og hann frá Sýrlandi. Þau störfuðu bæði við þrif hjá ISS en hafa nú eignast tvö börn á Íslandi og matsölustað. Eina vandamálið er að staðurinn er við hliðina á samkeppnisaðila sem þau eiga harðri í deilu við. Mynd: Kristinn Magnússon

Hlal Jarah, veitingamaður á shawarmastaðnum Mandí við Ingólfstorg, hefur játað fyrir lögreglu að hafa slegið Yaman Brikhan, veitingamann á shawarmastaðnum Ali Baba, við hliðina á Mandí, í átökum í síðasta mánuði.
Slagsmálin brutust út í kjölfar þess að Yaman ók háskalega eftir jarðarför, að mati Hlals og aðstandenda hans, með þeim afleiðingum að bróðir Hlals lenti í hættu. Átökin áttu sér stað við veitingastaðinn Kebabhúsið, sem er á horni Ingólfstorgs og Austurstrætis. Sagt var frá átökunum í Fréttablaðinu.

Í upphafi voru slagsmálin á milli Yamans og bróður Hlals, en atvikin hafi þróast á þá leið að veitingamaðurinn af Ali Baba greip um hreðjar nágranna síns af Mandí í ögrunarskyni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár