Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum

Bresk­ur sér­fræð­ing­ur í al­þjóða­lög­um furð­ar sig á vinnu­brögð­um Tóm­as­ar H. Heið­ars, for­stöðu­manns Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands. Tóm­as, sem gegn­ir einnig stöðu dóm­ara við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­inn, reyndi að fá fræðimann til þess að sníða er­indi sitt að ís­lensk­um hags­mun­um.

Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum
Harðorður Philippe Sands, lagaprófessor við University College London og sérfræðingur í alþjóðalögum, er harðorður þegar hann tjáir sig um mál forstöðumanns Hafréttarstofnunar Íslands sem gegnir einnig stöðu dómara við Alþjóðlega hafréttardóminn.

Philippe Sands, sérfræðingur í alþjóðalögum og einn helsti málflutningsmaður heims fyrir alþjóðlegum dómstólum, furðar sig á vinnubrögðum íslensks dómara við Alþjóðlega hafréttardóminn. Þá setur hann spurningamerki við það að dómarinn gegni á sama tíma embætti forstöðumanns Hafréttarstofnunar Íslands. Umræddur dómari var nýverið staðinn að því að beita íslenskan fræðimann þrýstingi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár