Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Samstaða um að sniðganga glæsiveisluna

Öll stjórn­ar­and­stað­an sit­ur heima á með­an stjórn­ar­lið­ar djamma í Bænda­höll­inni.

Samstaða um að sniðganga glæsiveisluna
Þingveisla Stjórnarandstaðan ætlar ekki að mæta í þingveisluna.

Þingmenn stjórnarandstöðunnar ætla allir sem einn að sniðganga þingveisluna sem boðið hefur verið til í Súlnasal Hótels Sögu klukkan 19 í kvöld. Stundin upplýsti um áform Alþingis um að bjóða til veislunnar. Sú hugmynd ráðamanna Alþingis að djamma í Bændahöllinni fellur í grýtta jörð. Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, upplýsti í athugasemdakerfi Stundarinnar að hún og aðrir Píratar myndu sniðganga veisluna.

Össur Skarphéðinsson, alþingismaður Samfylkingar, sagði frá því á Facebook að hann hefði ævinlega sniðgengið niðurgreiddar þingveislur.

„Á 25 árum hef ég aldrei farið í niðurgreidda þingveislu.“ Hann sagði í samtali við Stundina að enginn úr þingflokki Samfylkingar ætlaði að mæta.

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar hefur þetta um málið að segja á Facebook-síðu sinni: „Við mætum ekki. Það er ekki hægt að neita minni hluta um öll lýðræðisleg réttindi fyrir hádegi og bjóða svo í partí um kvöldið.“

„Við mætum ekki. Það er ekki hægt að neita minni hluta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár