Samherji, og tengd útgerðarfyrirtæki, ráða nú samtals 16,6 prósent aflaheimilda eftir að Hæstiréttur Íslands felldi úr gildi héraðsdóm um að Vestmannaeyjabær hefði forkaupsrétt á útgerðinni Bergi-Hugin. Dómurinn féll í gær en austfirska útgerðarfélagið Síldarvinnslan, sem Samherji á stærstan hluta í, keypti Berg-Hugin árið 2012 Með kaupunum á Bergi-Huginn bætast 1,2 prósent kvótans við heildar aflaheimildir Samherja og skyldra félaga. Í september í fyrra nam þessi tala 14,07 prósentum heildarkvótans.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
Vestmaanneyjabær tapaði fyrir Síldarvinnslunni. Elliði Vignisson hefur áhyggjur af því Vestmannaeyjabær missi útgerðina. Samherji og tengd félög hafa bætt við sig miklum kvóta. Elliði segir hættu á því að samþjöppun aflaheimilda leiði til þess að aðeins fimm til tíu stórútgerðir verði í landinu.
Mest lesið
1
Sif Sigmarsdóttir
Nauðgunargengi norðursins
Fórnarlömbin voru stúlkur með veikan félagslegan bakgrunn sem sneru ítrekað aftur í faðm ofbeldismannanna.
2
Baráttan fyrir því „dýrmætasta og fallegasta“
Barátta fyrir verndun útsýnisins úr Laugarnesi yfir í Viðey hefur leitt saman þær Þuríði Sigurðardóttur og Steinunni Jóhannesdóttur sem telja okkur sem nú lifum ekki hafa leyfi til þess að eyðileggja þá fögru sjónása sem Reykvíkingar hafa getað notið um aldir. „Þetta er lítill blettur sem við þurfum að slást um algjörlega upp á líf og dauða,“ segir Steinunn.
3
Ekki hægt að friðlýsa útsýnið
Allvíða á höfuðborgarsvæðinu stendur venjulegt fólk í slag um útsýni til hafs, fjalla og eyja. Einn slíkur slagur varðar Laugarnesið, sem Minjastofnun hefur viljað friðlýsa, reyndar í óþökk Reykjavíkurborgar. Jarðefni sem fært var úr grunni nýs Landspítala myndar nú landfyllingu sem senn verður enn stærri. Útsýni til Viðeyjar gæti tapast, óháð öllum friðlýsingaráformum.
4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Herferð gegn frjálsum fjölmiðlum
Aðstæður á Íslandi eru betri en í Bandaríkjunum. Ástandið þar er hins vegar áminning um mikilvægi frjálsra fjölmiðla og gagnrýninnar umræðu, jafnvel þótt hún sé óþægileg á köflum og jafnvel óþolandi.
5
„Við sjáum hvað þið eruð að gera“
„Þetta er nýjasta tækni. Lítur frekar vel út, er það ekki?“ spyr Al Gore um fyrirtækin sem þrýsta á meiri áherslu á kolefnisföngun og förgun. Vísinda- og fræðifólk í þremur heimsálfum er efins um að tæknin sem starfsemi Carbfix byggir á sé rétta leiðin til að berjast gegn loftlagsvánni.
6
Gunnar Karlsson
Spottið 17. janúar 2025
Mest lesið í vikunni
1
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
2
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
3
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar.
4
Sif Sigmarsdóttir
Bláa blekkingin
Ný byrjun innan hins bláa veldis gæti reynst lífsstílsbreyting byggð á jafnbrengluðum forsendum og langlífi fólks á hinum bláu svæðum.
5
Fólkið hennar Ingu
Flokkur fólksins er nú kominn í valdastöðu í fyrsta sinn, en flokkurinn hefur umfram aðra helst sótt stuðning sinn til tekjulægsta fólksins á Íslandi, þess hóps sem formaðurinn Inga Sæland talar svo gjarnan um sem fólkið sitt. Hvaða væntingar hefur fólkið hennar Ingu til Flokks fólksins?
6
Læknamistök og handleggsbrot hafa markað ævi Ingu
Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra var ekki hugað líf vegna skæðrar heilahimnubólgu þegar hún var smábarn. Hún lifði en sjón hennar tapaðist að miklu leyti. Inga þekkir bæði fátækt og sáran missi, giftist sama manninum tvisvar með 44 ára millibili og komst í úrslit í X-Factor í millitíðinni. Handleggsbrot eiginmannsins og ítrekuð læknamistök á tíunda áratugnum steyptu fjölskyldunni í vandræði.
Mest lesið í mánuðinum
1
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
2
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
3
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
4
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
5
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
6
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
Athugasemdir