Kvennafangelsinu í Kópavogi verður formlega lokað á morgun en síðasti fanginn fer þaðan út í dag. „Það verður skellt í lás endanlega í Kópavogi í kvöld. Þar með er rekstri þess fangelsis hætt,“ segir Páll Winkel forstöðumaður Fangelsismálastofnunar í samtali við Stundina. „Á sama tíma höfum við ekki fjármagn né aðstöðu til þess að keyra menn á milli fangelsa þegar þeir þurfa að fara í aðalmeðferð,“ segir Páll jafnframt, en við þetta fækkar fangelsisklefum á höfuðborgarsvæðinu um tólf.
Loka snemma vegna niðurskurðar
RÚV greindi frá því í febrúar síðastliðnum að til stæði að loka Kvennafangelsinu í Kópavogi fyrr en áætlað var vegna niðurskurðar. Engar konur yrðu því boðaðar til að afplána fangelsisdóm fyrr en fangelsið á
Athugasemdir