Fréttamál

Fangelsismál

Greinar

Ekki veittar upplýsingar um tekjur og gjöld Fangelsismálastofnunar vegna vinnu fanga
FréttirFangelsismál

Ekki veitt­ar upp­lýs­ing­ar um tekj­ur og gjöld Fang­els­is­mála­stofn­un­ar vegna vinnu fanga

„Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Fang­els­is­mála­stofn­un rík­is­ins er ekki hægt að sund­urliða gjöld vegna vinnu afplán­un­ar­fanga sér­stak­lega.“
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.
Bannað að vera viðstaddur útskrift: „Ég er alveg miður mín“
FréttirFangelsismál

Bann­að að vera við­stadd­ur út­skrift: „Ég er al­veg mið­ur mín“

„Fyr­ir mig er þetta stór áfangi en fyr­ir fjöl­skyld­una er þetta enn stærri áfangi,“ skrif­ar Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son fangi í bréfi til fang­els­is­mála­stjóra. „Guð­mund­ur hef­ur stað­ið sig ótrú­lega vel,“ seg­ir fjar­náms­stjóri Versl­un­ar­skóla Ís­lands sem er mið­ur sín yf­ir að hann fái ekki að vera við­stadd­ur út­skrift­ina.
Barnaníðingur nýtur góðs af breytingu laga um rafrænt eftirlit
FréttirFangelsismál

Barn­aníð­ing­ur nýt­ur góðs af breyt­ingu laga um ra­f­rænt eft­ir­lit

Í apríl síð­ast­liðn­um var þeim Sig­urði Ein­ars­syni, Magnúsi Guð­munds­syni og Ólafi Ól­afs­syni sleppt út af Kvía­bryggju og á Vernd. Ástæða þess að þeir fengu frelsi fyrr en ella var laga­breyt­ing, sem þing­kona sagði sér­stak­lega smíð­uð ut­an um þessa fanga. Einn af þeim sem nú njóta góðs af þess­ari laga­breyt­ingu er barn­aníð­ing­ur­inn Sig­urð­ur Ingi Þórð­ar­son.
Kaupþingsmenn leystir úr haldi eftir lagabreytingar
AfhjúpunFangelsismál

Kaupþings­menn leyst­ir úr haldi eft­ir laga­breyt­ing­ar

Ólaf­ur Ólafs­son, Sig­urð­ur Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son losna af Kvía­bryggju í dag. Laga­breyt­ing að upp­lagi alls­herj­ar­nefnd­ar Al­þing­is tryggði föng­un­um auk­ið frelsi. Breyt­ing­in var smíð­uð ut­an um þessa fanga, seg­ir þing­kona.
Annar bankamaður kominn á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Ann­ar banka­mað­ur kom­inn á Kvía­bryggju

Elm­ar Svavars­son, fyrr­ver­andi verð­bréfamiðl­ari hjá Glitni, mætti í vik­unni á Kvía­bryggju til að afplána dóm sinn. Hann er sjötti mað­ur­inn sem afplán­ar á Kvía­bryggju vegna efna­hags­brota tengd­um hrun­inu. Fjöldi banka­manna á eft­ir að afplána dóma sína.
Magnús fær að flytja í einbýlishús á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Magnús fær að flytja í ein­býl­is­hús á Kvía­bryggju

Magnús Guð­munds­son, fyrr­ver­andi banka­stjóri Kaupþings í Lúx­em­borg, fær að flytja í ein­býl­is­hús­ið á Kvía­bryggju. Urg­ur er föng­um vegna meintr­ar sér­með­ferð­ar. Fyr­ir í hús­inu er Hreið­ar Már Sig­urðs­son.
Birkir kominn á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Birk­ir kom­inn á Kvía­bryggju

Birk­ir Krist­ins­son, fyrr­ver­andi við­skipta­stjóri hjá Glitni og lands­liðs­markvörð­ur í fót­bolta, mætti í gær á Kvía­bryggju. Hæstirétt­ur stað­festi ný­ver­ið fjög­urra ára fang­els­is­dóm yf­ir hon­um fyr­ir um­boðs­svik, mark­aðsmis­notk­un og brot á lög­um um árs­reikn­inga.
„Örfáir útvaldir“ lögmenn fá verkefni lögreglu
FréttirFangelsismál

„Ör­fá­ir út­vald­ir“ lög­menn fá verk­efni lög­reglu

Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son, formað­ur Af­stöðu, hef­ur sent Lög­manna­fé­lagi Ís­lands form­lega kvört­un vegna „vals á verj­end­um og slæl­eg­um vinnu­brögð­um“ þeirra. Fé­lag­inu hafa borist al­var­leg­ar kvart­an­ir frá föng­um vegna „ör­fárra út­val­inna lög­manna“.
Ósáttir við heimsóknir Jóns Ásgeirs á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Ósátt­ir við heim­sókn­ir Jóns Ás­geirs á Kvía­bryggju

At­hafna­mað­ur­inn fund­aði með vist­mönn­um í fang­els­inu og fang­ar kvört­uðu und­an mis­mun­un.
Uppnámið vegna fanganna í Teigahverfi
Gamla fréttin

Upp­nám­ið vegna fang­anna í Teiga­hverfi

Fyr­ir 30 ár­um ætl­aði allt um koll að keyra í Teiga­hverfi vegna fanga­heim­il­is sem boð­að var að yrði á Lauga­teigi 19. Borg­ar­a­fund­ur var hald­inn og Dav­íð Odds­son borg­ar­stjóri ætl­aði að færa heim­il­ið. Ára­tug­um síð­ar er heim­il­ið á Lauga­teigi og fang­ar og frjáls­ir menn lifa sam­an í sátt.
„Í mínum augum er pabbi minn ekki morðingi, hann er bara pabbi minn“
FréttirFangelsismál

„Í mín­um aug­um er pabbi minn ekki morð­ingi, hann er bara pabbi minn“

Börn fanga fá lít­inn stuðn­ing og eru jað­ar­sett. Rætt er við dæt­ur og barn­s­mæð­ur fanga í loka­verk­efni Guð­rún­ar Helgu Ástríð­ar­dótt­ur til BA-prófs í upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræð­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.