Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Uppnámið vegna fanganna í Teigahverfi

Fyr­ir 30 ár­um ætl­aði allt um koll að keyra í Teiga­hverfi vegna fanga­heim­il­is sem boð­að var að yrði á Lauga­teigi 19. Borg­ar­a­fund­ur var hald­inn og Dav­íð Odds­son borg­ar­stjóri ætl­aði að færa heim­il­ið. Ára­tug­um síð­ar er heim­il­ið á Lauga­teigi og fang­ar og frjáls­ir menn lifa sam­an í sátt.

Uppnámið vegna fanganna í Teigahverfi

Mikið uppnám varð í Teiga­hverfi í Reykjavík árið 1985 eftir að það spurðist út að fangasamtökn Vernd hefðu keypt húsið við Laugateig 19 í því skyni að þar yrði heimili fyrir fanga sem væru að ljúka afplánun. Á opnum fundi íbúanna með forsvars­mönnum Verndar og borgaryfirvöldum í Reykjavík 26. ágúst komu fram miklar áhyggjur og andstaða við að fangarnir kæmu í hverfið. Íbúarnir óttuðust að þeir 23 fangar sem áformað var að vista yrðu ógn við öryggi þeirra. Þá töldu sumir íbúanna víst að tilkoma fangaheimilisins yrði til þess að fasteignaverð myndi falla í hverfinu. Ragnar Ragnarsson, íbúi í hverfinu, vitnaði í sálfræðinga og félagsráðgjafa sem hefðu þá skoðun að þarna yrðu alltof margir fangar samankomnir. Á fimmta hundrað manns höfðu undirritað mótmæli gegn fangaheimilinu og lýst ábyrgð á hendur forsvarsmönnum Verndar ef áformin myndu ganga eftir. Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður stjórnar Verndar, andmælti þeim sjónarmiðum að nágrönnum stæði ógn af heimilinu. Vísaði hún til þess að fangaheimili hefðu verið við Ránargötu og Skólavörðustíg án þess að vandræði hefðu hlotist af. 

Davíð Oddsson, þáverandi borgar­­stjóri, tók afstöðu með íbú­unum og gaf ádrátt um að Reykja­víkurborg myndi kaupa eignina af Vernd og leigja út húsnæðið. Sagði hann ekki skrýtið að gamalt fólk óttaðist fangana sem væntan­legir voru. Boðaði hann að Reykjavíkur­borg myndi þess í stað útvega Vernd húsnæði annars staðar í Reykjavík. Samþykkt var í borgar­ráði í framhald­inu á taka upp viðræður við Vernd um kaupin. 

Miklar umræður urðu á fund­inum. Helgarpósturinn vitnaði í nokkra fundarmenn. Gunnar Már Herbertsson, íbúi í Teigahverfinu sagði íbúa 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár