Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Í mínum augum er pabbi minn ekki morðingi, hann er bara pabbi minn“

Börn fanga fá lít­inn stuðn­ing og eru jað­ar­sett. Rætt er við dæt­ur og barn­s­mæð­ur fanga í loka­verk­efni Guð­rún­ar Helgu Ástríð­ar­dótt­ur til BA-prófs í upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræð­um.

„Í mínum augum er pabbi minn ekki morðingi, hann er bara pabbi minn“

Úrræðum fyrir börn fanga á Íslandi er ábótavant. Þau glíma við félagsleg og sálræn vandamál en fá hvorki markvissan stuðning né aðstoð við að halda tengslum við foreldri meðan á afplánun stendur. 

Þetta er niðurstaða lokaverkefnis Guðrúnar Helgu Ástríðardóttur til BA-prófs í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Hún ræddi við aðstandendur fanga, bæði dætur þeirra og barnsmæður, sem segjast mæta fordómum og brennimerkingu og upplifa skömm og vanlíðan.

„Þó að ýmis lög og reglugerðir séu til um réttindi barna og foreldra þeirra sem afplána dóma þarf að móta skýrari stefnu og laga hana að íslenskum veruleika svo hægt sé að veita þessum hópi þann stuðning og þau úrræði sem hann þarf á að halda,“ segir í niðurstöðukafla ritgerðarinnar. „Ég tel að brýnt sé að staðsetja hópinn sem aðstandendur fanga tilheyra einhvers staðar innan kerfisins svo hægt sé að veita honum meiri og betri aðstoð. Börn fanga eru í áhættuhópi hvað það varðar að leiðast sjálf út í afbrot og aðra óreglu og þess vegna er mikilvægt að þau fái þann stuðning sem þau þurfa á að halda.“ 

Fram kemur að samkvæmt rannsóknum sem gerðar hafa verið sé umræddur hópur í brottfallshættu í námi og að með fyrirbyggjandi aðgerðum gætu fagaðilar innan skólakerfisins, svo sem skólasálfræðingar eða námsráðgjafar stigið inn í ferlið og veitt stuðning og aðstoð. „Mikilvægt er að fleiri og sýnilegri úrræði verði í boði fyrir þennan hóp í samfélaginu og til þess þurfa ríkið og sveitarfélög að finna ráð og lausnir og staðsetja hópinn jafnframt betur innan kerfisins.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fangelsismál

Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.
Bannað að vera viðstaddur útskrift: „Ég er alveg miður mín“
FréttirFangelsismál

Bann­að að vera við­stadd­ur út­skrift: „Ég er al­veg mið­ur mín“

„Fyr­ir mig er þetta stór áfangi en fyr­ir fjöl­skyld­una er þetta enn stærri áfangi,“ skrif­ar Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son fangi í bréfi til fang­els­is­mála­stjóra. „Guð­mund­ur hef­ur stað­ið sig ótrú­lega vel,“ seg­ir fjar­náms­stjóri Versl­un­ar­skóla Ís­lands sem er mið­ur sín yf­ir að hann fái ekki að vera við­stadd­ur út­skrift­ina.
Barnaníðingur nýtur góðs af breytingu laga um rafrænt eftirlit
FréttirFangelsismál

Barn­aníð­ing­ur nýt­ur góðs af breyt­ingu laga um ra­f­rænt eft­ir­lit

Í apríl síð­ast­liðn­um var þeim Sig­urði Ein­ars­syni, Magnúsi Guð­munds­syni og Ólafi Ól­afs­syni sleppt út af Kvía­bryggju og á Vernd. Ástæða þess að þeir fengu frelsi fyrr en ella var laga­breyt­ing, sem þing­kona sagði sér­stak­lega smíð­uð ut­an um þessa fanga. Einn af þeim sem nú njóta góðs af þess­ari laga­breyt­ingu er barn­aníð­ing­ur­inn Sig­urð­ur Ingi Þórð­ar­son.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár