Sex konur segja séra Gunnar Sigurjónsson hafa áreitt og beitt sig kynbundnu ofbeldi
Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur við Digranes- og Hjallaprestakall, var ekki sendur í leyfi vegna samstarfsörðugleika heldur vegna ásakanna um kynferðislegt áreiti, kynbundið ofbeldi og einelti.
Fréttir
Birkir Jón stígur tímabundið til hliðar
Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins og stjórnarmaður hjá Sorpu er farinn í leyfi vegna veikinda og veit ekki hvenær hann mun snúa aftur.
FréttirTekjulistinn 2021
Tekjuhæsti Kópavogsbúinn: „Hlýtur að þurfa að skattleggja auðkýfinga eins og mig meira“
Kári Stefánsson er skattakóngur Kópavogs 2020. Hann er þeirra skoðunar að eðlilegt hefði verið að hann borgaði að minnsta kosti 70 milljónum króna meira í skatta. Auka þurfi samneysluna með því að sækja fé til þeirra sem mikið eiga í stað þess að skattleggja hina fátæku.
StreymiJazz í Salnum streymir fram
Tónleikar: Enginn standard spuni
Á þessum þriðju og næstsíðustu Jazz í Salnum streymir fram tónleikum verður fluttur enginn standard spuni af munnhörpuleikaranum Þorleifi Gauki Davíðssyni og píanóleikaranum Davíð Þór Jónssyni. Þeir slógu í gegn á opnunarkvöldi Jazzhátíðar Reykjavíkur 2018. Listrænn stjórnandi og skipuleggjandi Jazz í Salnum – streymir fram er Sunna Gunnlaugsdóttir og er verkefnið styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs og Tónlistarsjóði. Streymið hefst klukkan 20.
StreymiFjölskyldustund á laugardögum
Bölvun múmíunnar
Ármann Jakobsson les úr bók sinni, Bölvun múmíunnar - seinni hluti, og ræðir um hana við Guðrúnu Láru Pétursdóttur, bókmenntafræðing. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 13.
Aðsent
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
Um ábyrgð og eftirlit með söfnum
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, doktorsnemi í safnafræði, fjallar um hvað gerist þegar safnstjórar njóta ekki sannmælis meðal sinna yfirstjórna og sú faglega hagsmunavarsla, sem safnstjórar viðhafa í sínu starfi, nær ekki eyrum eigenda safna.
Fréttir
Ráðgjafanefnd Gerðarsafns segir af sér í stuðningi við Jónu Hlíf
Fulltrúar í ráðgjafanefndinni segja sig úr henni vegna stöðunnar. Segja Jónu Hlíf Halldórsdóttur hafa setið undir „gegndarlausum árásum, einelti og undirferli“
Viðtal
Þetta lætur mig ekki í friði
Jónas Ingimundarson píanóleikari er hættur að koma fram opinberlega en þrátt fyrir 20 ára baráttu við krabbamein er hann með ýmis járn í eldinum. Hann stendur ásamt öðrum að baki Beethoven-hátíð í samvinnu við Salinn í september og átti hugmyndina að tónleikum í Hörpu þar sem íslenska einsöngslaginu verður gert hátt undir höfði.
Aðsent
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
„Þakka ykkur kærlega, en nei takk – ekki í mínu nafni“
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi skrifar opið bréf til lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar
Fréttir
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, hefur sagt upp vegna samskiptaörðugleika við forstöðumann menningarmála Kópavogsbæjar, Soffíu Karlsdóttur. Jóna Hlíf segir að Soffía hafi ítrekað gert lítið úr sér, hunsað álit sitt og dreift um sig slúðri. Forveri Jónu Hlífar hraktist einnig úr starfi vegna samskiptaörðugleika við Soffíu.
FréttirCovid-19
Segja frá mönnum sem hósta viljandi í áttina að öðrum
Astmaveik kona segir mann hafa viljandi hóstað að sér í Krónunni í dag. Fleiri hafa sömu sögur að segja. „Hvað er fólk að hugsa í þessu ástandi?“ spyr konan.
FréttirTekjulistinn 2019
TripAdvisor grunnurinn að gróðanum
Hjalti Baldursson hagnaðist mjög þegar TripAdvisor keypti Bókun í fyrra fyrir hátt í 3 milljarða króna.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.