Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Illugi lét þess ekki getið að hafa selt yfirveðsetta íbúð yfir fasteignamati

Út­skýr­ing­ar Ill­uga Gunn­ars­son­ar mennta­mála­ráð­herra á sölu hans á íbúð sinni benda til að við­skipt­in hafi fal­ið í sér „íviln­an­ir“ fyr­ir hann. Þing­menn bera að geta íviiln­ana sem nema meira en 50 þús­und krón­um sam­kvæmt regl­um um hags­mun­skrán­ingu þing­manna. Ill­ugi valdi að selja stjórn­ar­for­manni Orku Energy íbúð­ina og leigja svo af hon­um í stað þess að selja íbúð­ina á mark­aði.

Illugi lét þess ekki getið að hafa selt yfirveðsetta íbúð yfir fasteignamati
Valdi Hauk Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra valdi að selja íbúð sína á Ránargötu til Hauks Harðarsonar í stað þess að kanna hvort hærra verð fengist fyrir íbúðina á markaði. Erfitt er að álykta annað út frá þeirri staðreynd en að Illugi hafi talið ólíklegt að hærra verð fengist fyrir íbúðina annars staðar. Mynd: Pressphotos

Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra, lét þess ekki getið í hagsmunaskráningu sinni á Alþingi að hann hefði selt íbúð íbúð sína til stjórnarformanns Orku Energy vegna fjárhagserfiðleika og leigði hana af honum af honum aftur. Í reglum um hagsmunaskráningu þingmanna kemur skýrt fram að þingmenn eigi að tilgreina fjárhagslegan stuðning og „ívilnanir“ á hagsmunaskráningu sinni ef verðgildið nemur 50 þúsund krónum eða meira. Í svari Illuga við þessari spurningu á hagsmunaskráningu segir Illugi: „Engin“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Illugi Gunnarsson og Orka Energy

Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum
Fréttir

Sam­starfs­mað­ur ís­lenska rík­is­ins not­aði þrjú fé­lög í skatta­skjól­um

Hauk­ur Harð­ar­son, fjár­fest­ir og stjórn­ar­formað­ur Orku Energy, átti að minnsta kosti þrjú fé­lög í skatta­skjól­um sem hann not­aði í við­skipt­um sín­um fyr­ir og eft­ir hrun. Stýr­ir fyr­ir­tæki sem á í sam­starfi við ís­lenska rík­ið í orku­mál­um í Kína og hef­ur Hauk­ur nokkr­um sinn­um fund­að með Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, for­seta Ís­lands, vegna orku­mála. Eins­dæmi er að einka­fyr­ir­tæki kom­ist í þá stöðu sem Orka Energy er í í Kína.
Tvö hliðstæð spillingarmál en bara ein athugun á mútubroti
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Tvö hlið­stæð spill­ing­ar­mál en bara ein at­hug­un á mútu­broti

Mál ut­an­rík­is­ráð­herra Sví­þjóð­ar, Margot Wallström, og mál Ill­uga Gunn­ars­son­ar eru hlið­stæð að ýmsu leyti. Bæði leigðu íbúð­ir af einkað­il­um af óljós­um ástæð­um. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur brugð­ist við í til­felli Wallström en eng­inn eft­ir­lits­að­ili hef­ur skoð­að mál Ill­uga svo vit­að sé. Af hverju staf­ar þessi mun­ur á milli land­anna?
Illugi gerir undirmenn sína samábyrga
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ill­ugi ger­ir und­ir­menn sína samá­byrga

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra gerði und­ir­menn sína í mennta­mála­ráðu­neyt­inu samá­byrga við skipu­lagn­ingu á op­in­berri heim­sókn til Kína þar sem Orka Energy var í við­skipta­sendi­nefnd hans. Starfs­menn ráðu­neyt­is­ins vissu ekki um við­skipti Ill­uga og stjórn­ar­for­manns Orku Energy. Einn af und­ir­mönn­um Ill­uga í ráðu­neyti er Ásta Magnús­dótt­ir sem kom að skipu­lagn­ingu ferð­ar­inn­ar til Kína en ómögu­legt hef­ur ver­ið að ná í hana til að spyrja hana spurn­inga um ferð­ina.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár