Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista

Sagn­fræð­ing­ur­inn Gúst­af Ní­els­son hlýt­ur góð­ar und­ir­tekt­ir á Face­book, þar sem hann dreif­ir sann­líki og spuna um múslima í Jap­an. Mikl­ar rang­færsl­ur eru í full­yrð­ing­un­um.

Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista
Gústaf Níelsson Bendir íslenskum á falskar upplýsingar um múslima. Mynd: Stöð 2

Gústaf Níelsson sagnfræðingur, sem taka átti sæti í mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar fyrir hönd Framsóknarflokksins áður en mótmæli komu í veg fyrir það, dreifir röngum fullyrðingum um múslima á Facebook-síðu sinni. Staðhæfingunum er ætlað að réttlæta hömlur á frelsi múslima. Hann beinir því til Íslendinga að taka fullyrðingarnar til greina: „Þetta er kannski eitthvað sem Íslendingar ættu að hugleiða áður en lengra er haldið?“ segir hann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Moskumálið

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu