Björgólfur Guðmundsson, athafnamaður og fyrrverandi eigandi Landsbankans, sóttist eftir því árið 1994 að komast á lista borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fimmtudaginn 20. janúar auglýsti hann framboð sitt og lýsti þeirri ósk sinni að fá 5.-7. sætið á listanum. Eftir harðan slag fékk hann slæma útreið
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Björgólfur vildi Borgina
Athafnamaðurinn Björgólfur Guðmundsson stefndi að því að verða borgarfulltrúi en var hafnað.
Mest lesið
1
„Þetta var eins og það væri verið að taka af mér barnið mitt“
Ásta María H. Jensen segir það hafa verið mikið áfall þegar hundaræktandi mætti á heimili hennar og tók af henni hvolp sem hún hafði keypt. Ástæðan var sú að ræktandinn hafði frétt að Ásta væri með geðsjúkdóm og treysti henni ekki lengur fyrir hundinum. Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa komst að þeirri niðurstöðu að þessi fyrirvaralausa riftun seljandans hafi verið ólögmæt en Ásta fékk engar bætur, og heldur ekki hvolpinn sinn til baka
2
Það sem er satt og logið um rafmagnsbíla
Deilt er um hversu umhverfisvænn, áreiðanlegur og þægilegur rafmagnsbíllinn sé. Hér er kafað ofan í málin, fjallað um hleðslukvíða og gefin góð ráð fyrir hleðsluna.
3
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson
Sorry I don't speak any Icelandic
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson segir að þegar þjónusta sé ekki veitt á íslensku sé fólk sem sjálft vill læra tungumálið rænt tækifærum til að nota það og ná framförum.
4
Endalokin eru ekki í ruslatunnunni
Sjálfbærni er meginstef í lífi Hrefnu Bjargar Gylfadóttur, teymisþjálfa hjá Marel. Sem barn fannst henni skrítið að henda hlutum í ruslið, það áttu ekki að vera endalokin. Sjálfbærnivegferð Hrefnu Bjargar hófst með óbilandi áhuga á endurvinnslu. Hún prófaði að lifa umbúðalausu lífi sem reyndist þrautin þyngri en hjálpaði henni að móta eigin sjálfbærni.
5
Verðbólga vegna loftslagsbreytinga bitnar verst á þeim sem menga minnst
Mikið hefur verið rætt og ritað um þær efnahagslegu afleiðingar sem loftslagsbreytingar hafa í för með sér erlendis. Varað er við því að hlýnun jarðar muni hafa töluverð neikvæð áhrif á heildarframboð á ýmsum vörum í heimshagkerfinu sem gæti ýtt undir verðbólgu.
6
Mikill skaði af nýjum skordýrategundum
Hlýnun loftslags gerir nýjum meindýrum auðveldara að lifa af á Íslandi en þau geta valdið gróðri eða jafnvel mannfólki skaða.
7
Yazan og fjölskylda ekki flutt úr landi
„Miðað við þann tímaramma sem almennt er gefinn til undirbúnings er ljóst að ekki verður af flutningi fjölskyldunnar að svo komnu þar sem frá og með næstkomandi laugardegi, þann 21. september, mun fjölskyldan geta óskað eftir efnislegri meðferð umsóknar sinnar um alþjóðlega vernd hér á landi,“ segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra.
8
Áróra Árnadóttir og Jukka Heinonen
Án nægjusemi er ekki hægt að ná loftslagsvænni framtíð
Ísland er á topp 10 lista þegar verg landsframleiðsla er skoðuð á íbúa. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að íslendingar eru með eitt stærsta kolefnissporið í heiminum þegar við skoðum neysludrifna losun frekar en framleiðsludrifna.
9
Auður Aðalsteinsdóttir
Á valdi tilfinninganna
Loftslagsvandinn er bæði óútreiknanlegur, gríðarlega umfangsmikill og flókinn. Engar einfaldar lausnir eru í boði. Meirihluti almennings virðist allur af vilja gerður til að gera sitt en einn helsti óvinurinn er grænþvottur og innantóm loforð.
10
Að mölva fjall
Forn-Grikkir og Rómverjar voru heillaðir af dugnaði mannsins og töldu honum heimilt að leika náttúruna hvernig sem honum sýndist. Þar kom þó að fáeinar grímur virtust renna á hugsandi menn.
Mest lesið í vikunni
1
Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan
Þrjár konur keyptu sér flugmiða í Leifsstöð í morgun án þess að ætla sér úr landi. Það gerðu þær einfaldlega til þess að ná myndefni af því þegar 11 ára gömlum langveikum dreng frá Palestínu yrði vísað úr landi.
2
Blái bletturinn: „Alvarleg áhrif“ á íslenskt loftslag jafnvel strax næsta áratug
Breytingar á hafstraumum vegna hlýnunar jarðar gætu valdið öfgafullu veðri strax á fjórða áratug aldarinnar að mati hafeðlisfræðings. Það er þó ekki versta sviðsmyndin en hún sýnir allt að 10 gráðu kólnun á Íslandi að vetrarlagi.
3
„Algerlega miður mín“
Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og varaformaður þingflokks hreyfingarinnar segist algerlega miður sín yfir fréttum sem bárust í nótt af því að yfirvöld hafi sótt Yazan Tamimi, ellefu ára gamlan veikan palestínskan dreng á Landspítala og flutt hann á Keflavíkurflugvöll.
4
Að verða ástfanginn hefur haft risa áhrif á líf mitt
Viktor Benóný Benediktsson segist hafa upplifað áður ókunnugar tilfinningar við að verða ástfanginn.
5
Útför Bryndísar Klöru í dag – minningarstaða við Björgunarmiðstöðina
Boðað er til minningarstöðu fyrir framan Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð í dag á útfarardegi Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar stunguárásar á menningarnótt.
6
Streymi frá útför Bryndísar Klöru
Bryndís Klara Birgisdóttir, 17 ára stúlka sem lést á gjörgæsludeild Landspítala í lok ágúst eftir hnífstunguárás á Menningarnótt, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú síðdegis í dag. Heimildin birtir streymi frá útförinni með leyfi fjölskyldu Bryndísar Klöru.
7
Sérfræðingar senda út neyðarkall: Hafa aldrei farið nær mörkunum
Á sama tíma og hitamet voru slegin víða í sumar og vísindafólk talaði um fordæmalausa hita af völdum hlýnunar jarðar voru gular og appelsínugular viðvarnir í gildi á Íslandi, meðal annars vegna snjókomu. Veðurstofa Íslands telur „vel mögulegt“ að vegna hugsanlegrar truflunar á varmaflutningi inn á hluta af Norður-Atlantshafi kólni hér á meðan hitnar víðast hvar annars staðar.
8
Nafn stúlkunnar sem fannst látin
Stúlkan sem fannst látin við Krýsuvíkurveg var 10 ára gömul og búsett í Reykjavík.
9
„Við sem þjóð mundum varla lifa af“
Haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir fiskveiðar við Ísland og lífsskilyrði þjóðarinnar í hættu brotni AMOC-hafstraumurinn niður. Mælingar í hafi við Ísland sýni ekki merki um að niðurbrot sé farið af stað en draga þurfi úr losun til að minnka áhættuna á að slíkt gerist eftir nokkra áratugi.
10
Illugi Jökulsson
Sigraði VG Sjálfstæðisflokkinn? Nei, allir töpuðu og Yasan líka
Hinni ótrúlegu atburðarás gærkvöldsins — þegar lögreglumenn mættu á sjúkrahús til þess að vísa úr landi 11 gömlum fötluðum og veikum dreng og fluttu hann með valdi suður á Keflavíkurflugvöll — henni lauk sem betur fer með því að hætt var við allt saman. Maður getur haft ýmsar skoðanir á málefnum útlendinga og hælisleitenda en brottvísun Yasans litla — og...
Mest lesið í mánuðinum
1
Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað
Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum.
2
„Bryndís Klara er dóttir mín“
Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“
3
Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“
Fjölskyldufaðirinn Gunnar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laugum Spa á vormánuðum 2023. Hann segir að þar hafi nuddari brotið á sér kynferðislega. Gunnar kærði en rannsóknin var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. Nuddarinn starfar enn hjá fyrirtækinu.
4
Það sem hátekjulistinn sýnir okkur
Þeir sem selja kvótann eða fá hann í arf eru áberandi á toppi hátekjulista Heimildarinnar 2023, sem sýnir tekjuhæsta 1 prósent landsmanna. Einnig er áberandi hverjir sjást ekki – efnafólk sem felur slóð sína eða borgar skatta erlendis.
5
Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
„Já ég seldi undan mér vörubílinn og er hreinlega ekki að gera neitt,“ segir Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn og vörubifreiðarstjóri á Skaganum. Óli dúkkaði nokkuð óvænt upp á hátekjulista ársins eftir að fjölskyldufyrirtækið var selt. Hann gæti virst sestur í helgan stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótilneyddur.
6
Var eignalaus og verður eignalaus
Sigfúsi Kristinssyni, byggingameistara á Selfossi, finnst illa farið með skattpeninga sína. Ráðamenn ráði ekki við verkefnið. Hann segist hafa komið inn í þetta líf eignalaus og verði eignalaus eftir að hann hverfi yfir móðuna miklu. „Ég á fimm börn. Þau fá að rífast um eignir og peninga sem ég skil eftir.“
7
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Á einu kvöldi breyttist allt
Hvað veldur því að barn bani öðru barni? Og hvernig á að tryggja að orð föður Bryndísar Klöru verði að raunveruleika, þannig að: „þessi dýra og óbærilega fórn hennar, skal og verður að bjarga mannslífum“?
8
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar þeir sögðu: „Gef mér þessa seðla“ og við sögðum já
„Ég er að græða meira en þið,“ rappaði yngsti maðurinn á hátekjulista Heimildarinnar.
9
Harmleikur í Neskaupstað
Eldri hjón fundust látin og maður handtekinn í Austurbæ Reykjavíkur.
10
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
Það svaraði ekki kostnaði að fara í framkvæmdir við að bjarga húsinu við Vesturhóp 29 í Grindavík, samkvæmt skýrslu tveggja matsmanna sem skoðuðu húsið rúmum mánuði áður en að verktaki lést við sprungufyllingu við húsið. Náttúruhamfaratrygging vísar ábyrgð á undirverktaka sinn, Eflu, sem segir engar kröfur hafa verið gerðar um áhættumat á verkstaðnum. Lögregla hafði lokið rannsókn en hóf hana aftur, af ókunnum ástæðum.
Athugasemdir