Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Morðingi á Skeiðarársandi

Skelfi­leg­ir at­burð­ir urðu þeg­ar tvær fransk­ar syst­ur, Yvette og Marie Luce Bahu­aud, húkk­uðu sér far með manni skammt frá Höfn í Horna­firði. Óhugn­an­leg at­burða­rás varð á Skeið­ar­ársandi þar sem önn­ur stúlk­an var myrt og hin stór­slös­uð. Morð­ing­inn var und­ir fölsku flaggi og þótt­ist vera lög­reglu til að­stoð­ar. Hin myrta var að­eins 21 árs.

Morðingi á Skeiðarársandi

Hörmulegir atburðir áttu sér stað á Skeiðarársandi að kvöldi 16. ágúst 1982, fyrir 35 árum. Frönsk stúlka sem var á ferðalagi á Íslandi ásamt systur sinni var myrt og systir hennar stórslösuð. Málið vakti þjóðarathygli og eftir því sem atburðurinn skýrðist kom í ljós hvaða hrollvekja átti sér stað þarna fjarri mannabyggðum. Morðinginn lagði á flótta og faldi sig í helli. Um tíma var talið að hann héldi annarri konunni sem gísl en annað og verra kom á daginn. Þjóðin var slegin óhug,

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár