Sannkallað fjölmiðlafár ríkti á landinu í byrjun febrúar árið 1976. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra mætti í útvarpsþáttinn Beina línu í Ríkisútvarpinu og fullyrti þar ítrekað að eigendur og stjórnendur dagblaðsins Vísis tengdust mafíu eða glæpahring. Tilefni þeirra orða voru þau að Vilmundur Gylfason, seinna þingmaður og ráðherra, hafði skrifað grein um afskipti dómsmálaráðherra af rannsókn Geirfinnsmálsins sem þá stóð sem hæst. Kenningar voru uppi um að eigendur og starfsmenn veitingahússins Klúbbsins tengdust hvarfi Geirfinns í tengslum við smygl á spíra. Þessu til viðbótar áttu þeir að hafa tengsl inn í Framsóknarflokkinn sem fór með dómsmálin. Þannig hefði ráðherrann gripið inn í sakamálarannsókn með grófum hætti og tekið fram fyrir hendur lögreglu og saksóknara. Dómsmálaráðherra var ævareiður
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Dómsmálaráðherra kallaði Vísismenn mafíu
Fjölmiðlafár eftir að Vilmundur Gylfason sakaði Ólaf Jóhannesson dómsmálaráðherra um óeðlileg afskipti af rannsókn Geirfinnsmálsins. Ráðherrann kallaði eigendur og stjórnendur síðdegisblaðsins Vísis mafíu og var dæmdur fyrir meiðyrði. Málið var Þorsteini Pálssyni ritstjóra þungbært.
Mest lesið
1
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
Lögmaður konu sem var til rannsóknar vegna meintrar byrlunar, afritunar á upplýsingum af síma og dreifingu á kynferðislegu myndefni segir ýmislegt hreinlega ósatt í yfirlýsingu sem lögreglan birti á Facebooksíðu sinni í tilefni af niðurfellingu málsins. „Lögreglan er þarna að breiða yfir eigin klúður, eigin mistök,“ segir hann og kallar eftir opinberri rannsókn á vinnubrögðum lögreglunnar.
2
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
Kristjana Gísladóttir, móðir tæplega 14 ára stúlku, segir að samnemandi dóttur hennar hafi brotið á henni kynferðislega í grunnskóla þeirra í vor og að barnavernd Kópavogs hafi ekki talið ástæðu til að kanna málið. Kristjönu þykir Snælandsskóli ekki koma til móts við dóttur hennar, sem þolir ekki að hitta drenginn daglega, og getur því ekki mætt til skóla.
3
Friðrik Thor Sigurbjörnsson
Loks búinn að læra hversu lítið ég veit
Friðrik Thor Sigurbjörnsson læknir hamast á hamstrahjólinu til að standa við skuldbindingar sínar en alls staðar er eitthvað nýtt, ef hann gefur sér tíma og rúm til að gefa því gaum, sjá, finna og snerta.
4
Einvígi Guðmundar Inga og Jódísar
Jódís Skúladóttir segist hugsi yfir hversu dýru verði málamiðlanir Vinstri grænna í ríkisstjórnarsamstarfinu hafi verið keyptar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir fylgi hreyfingarinnar í skoðanakönnunum vera langt undir væntingum en segist fullviss um að þau muni uppskera meira í kosningum en kannanir gefa til kynna. Guðmundur Ingi er starfandi formaður Vinstri grænna og Jódís varaformaður þingflokksins. Bæði gefa þau kost á sér í embætti varaformanns hreyfingarinnar sem kosið verður um á landsfundi VG um helgina.
5
Er alveg agalegt að vinna fyrir Pírata?
Fyrrverandi starfsmenn Pírata sem Heimildin hafði samband við hafa misjafnar sögur að segja um störf sín fyrir flokkinn á undanförnum árum. Nokkuð áberandi starfsmannavelta hefur verið hjá flokknum síðustu misseri. Einn fyrrverandi starfsmaður segir upplifun sína hafa verið að tíu manns hafi talið sig vera yfirmann hans.
6
Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson
Refsing án glæps
Lögreglan staðfestir allt sem kom fram í umfjöllun Stundarinnar og Kjarnans um „skæruliðadeild“ Samherja. Samt gerir hún fréttaflutninginn að sakarefni.
7
Ég var óþolandi krakkinn
Sævar Helgi Jóhannsson varð píanóleikari eftir að hafa þrjóskast til að læra á hljóðfærið. „Amma mín var píanóleikari í fimmtíu ár – það var geðveikt píanó hjá henni,“ segir hann.
8
Einar Ólafsson
Hvenær fordæma vestræn ríki innrásir?
Einar Ólafsson kallar eftir því að íslensk yfirvöld fordæmi árásir Ísraels á Líbanon
9
Evrópuráðsþingið: Julian Assange var pólitískur fangi
Evrópuráðsþingið hefur skilgreint Julian Assange sem pólitískan fanga. Írskur þingmaður ráðsins segir það vera eitt af bestu augnablikum Evrópuráðsþingsins. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir náði að sameina meirihluta Evrópuráðsins með rökum sínum.
10
Ekki trúverðugt að umhverfisáhrif vindorkuvers verði óveruleg
Vindorkuver EM Orku í Garpsdal mun hafa neikvæð umhverfisáhrif að mati sveitarstjórnar Reykhólahrepps. Að halda öðru fram sé ekki trúverðugt.
Mest lesið í vikunni
1
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
Jóna Dóra Karlsdóttir hefur lifað með sorg helming ævi sinnar en hún missti unga syni sína í eldsvoða árið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barnsmissi en hún lagði sig fram um að opna umræðuna. Fyrir starf sitt í þágu syrgjenda hlaut Jóna Dóra fálkaorðuna í sumar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmtilegt eftir. En það breytir ekki því að ég er skíthrædd um börnin mín og barnabörn. Það hættir aldrei“.
2
Sif Sigmarsdóttir
Ráð handa Sjálfstæðisflokknum
Sjálfstæðismenn telja flestir fylgistap flokksins tengjast pólitískum andstæðingum sem þeir sitja með í ríkisstjórn. Verið getur þó að það séu ekki andstæðingarnir heldur einmitt vinirnir sem eru vandamálið.
3
Sonurinn bjargaði Sólveigu
Sólveig Ágústsdóttir hefur ekki farið auðveldu leiðina í lífinu. Þegar sonur hennar kom í heiminn fyrir 17 árum síðan breyttist allt. „Hann varð ljósið í lífinu mínu, bjargaði mér,“ segir Sólveig sem hefur verið edrú síðan.
4
Úr dómsalnum: Lögmenn Samherja lásu upp skilgreiningu á list
Listamaðurinn Odee mætti í hæstarétt í London með skjölin sín í Ikea bakpoka. Lögfræðiteymi Samherja ferjaði gögnin sín inn í skjalmöppum á hjólbörum. Sif Sigmarsdóttir, pistlahöfundur Heimildarinnar, var í réttarsalnum og fylgdist með máli Samherja gegn listamanninum.
5
Rektu mig, ráðherra
Tvöfalt fleiri hæstaréttardómarar fá full dómaralaun en eru starfandi við réttinn. Aldagamalt ákvæði í stjórnarskrá og umdeild túlkun á því gerir það að verkum að hæstaréttardómarar hætta fyrr störfum en njóta samt fullra laun út ævina. Nær hundrað ár eru síðan Danir aflögðu sams konar sérréttindi.
6
Stefán Ingvar Vigfússon
Ég þekki ekki nágranna mína
Stefán Ingvar Vigfússon þekkir ekki nágranna sína og veit að hann er ekki einn um það.
7
Ragnar Kjartans og Egill Helga ósammála um hvað sé list
Ragnar Kjartansson lýsir yfir fullum stuðningi við verk Odees „We‘re SORRY”. Í stuðningsyfirlýsingu.skrifar Ragnar: „Augljóslega er þetta listaverk“. Egill Helgason sér verkið öðrum augum: „Þetta er hrekkur“.
8
Ævintýri náttúrubarnsins frá Ströndum: Gisti í snjóhúsi með kærastanum
Elísabet Snædís Jónsdóttir byggði sig upp eftir skilnað með því að ganga á fjöll. Við það endurheimti hún sterk tengsl sín við náttúruna en hún ólst upp á Drangsnesi á Ströndum.
9
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
Lögmaður konu sem var til rannsóknar vegna meintrar byrlunar, afritunar á upplýsingum af síma og dreifingu á kynferðislegu myndefni segir ýmislegt hreinlega ósatt í yfirlýsingu sem lögreglan birti á Facebooksíðu sinni í tilefni af niðurfellingu málsins. „Lögreglan er þarna að breiða yfir eigin klúður, eigin mistök,“ segir hann og kallar eftir opinberri rannsókn á vinnubrögðum lögreglunnar.
10
Vilja allir vindmyllugarð í Grafarvogi?
Svandís Svavarsdóttir segir að framsetning á niðurstöðum könnunar sem gerð var fyrir Samtök atvinnulífsins, um viðhorf almennings til orkuöflunar, sé „áróðursbragð“. Hún telur Vinstri græn þurfa að tala skýrar í umhverfis- og náttúruverndarmálum og raunar flestum málaflokkum, ef út í það er farið.
Mest lesið í mánuðinum
1
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
Dætur manns sem lést eftir að 60 kílóa hurð féll inni í herbergi hans á hjúkrunarheimili segja óviðunandi að enginn hafi tekið ábyrgð á slysinu og að föður þeirra hafi verið kennt um atvikið. Önnur eins hurð hafði losnað áður en slysið varð en engin frekari hætta var talin vera af hurðunum. Það reyndist röng trú. Konurnar kröfðust bóta en ríkislögmaður vísaði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föður síns til þess að vekja athygli á lökum aðbúnaði aldraðra á Íslandi.
2
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
Það svaraði ekki kostnaði að fara í framkvæmdir við að bjarga húsinu við Vesturhóp 29 í Grindavík, samkvæmt skýrslu tveggja matsmanna sem skoðuðu húsið rúmum mánuði áður en að verktaki lést við sprungufyllingu við húsið. Náttúruhamfaratrygging vísar ábyrgð á undirverktaka sinn, Eflu, sem segir engar kröfur hafa verið gerðar um áhættumat á verkstaðnum. Lögregla hafði lokið rannsókn en hóf hana aftur, af ókunnum ástæðum.
3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Á einu kvöldi breyttist allt
Hvað veldur því að barn bani öðru barni? Og hvernig á að tryggja að orð föður Bryndísar Klöru verði að raunveruleika, þannig að: „þessi dýra og óbærilega fórn hennar, skal og verður að bjarga mannslífum“?
4
„Lögreglan bjargar mér af Suðurlandsvegi þar sem ég geng allsnakinn“
Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson þakkar lögreglu og starfsfólki bráðamóttöku fyrir að hafa hjálpað sér þegar hann fannst nakinn á Suðurlandsvegi í gær. Hann hafði verið að taka sveppi.
5
Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan
Þrjár konur keyptu sér flugmiða í Leifsstöð í morgun án þess að ætla sér úr landi. Það gerðu þær einfaldlega til þess að ná myndefni af því þegar 11 ára gömlum langveikum dreng frá Palestínu yrði vísað úr landi.
6
Blái bletturinn: „Alvarleg áhrif“ á íslenskt loftslag jafnvel strax næsta áratug
Breytingar á hafstraumum vegna hlýnunar jarðar gætu valdið öfgafullu veðri strax á fjórða áratug aldarinnar að mati hafeðlisfræðings. Það er þó ekki versta sviðsmyndin en hún sýnir allt að 10 gráðu kólnun á Íslandi að vetrarlagi.
7
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
Þó Olga Leonsdóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Skjóli, sé orðin 67 ára gömul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífsins getur hún ekki hætt að vinna. Hún hefur einfaldlega ekki efni á því. Olga kom hingað til lands úr sárri fátækt fallinna fyrrverandi Sovétríkja með dóttursyni sínum og segir að útlit sé fyrir að hún endi lífið eins og hún hóf það: Allslaus. Hún er hluti af sístækkandi hópi erlendra starfsmanna á hjúkrunarheimilum landsins.
8
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
Fylgi virðist leka frá Sjálfstæðisflokki yfir til Miðflokks í stríðum straumum. Sjúkdómsgreining margra Sjálfstæðismanna er að flokkurinn þurfi að skerpa á áherslum sínum til hægri í ríkisstjórnarsamstarfinu. Deildar meiningar eru uppi um það hversu líklegt það er til árangurs. Heimildin rýnir í stöðu Sjálfstæðisflokksins. Hvaða kosti á þessi forni risi íslenskra stjórnmála? Hefur harðari tónn Bjarna Benediktssonar í útlendingamálum valdeflt Sigmund Davíð Gunnlaugsson í samfélagsumræðunni?
9
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
Jóna Dóra Karlsdóttir hefur lifað með sorg helming ævi sinnar en hún missti unga syni sína í eldsvoða árið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barnsmissi en hún lagði sig fram um að opna umræðuna. Fyrir starf sitt í þágu syrgjenda hlaut Jóna Dóra fálkaorðuna í sumar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmtilegt eftir. En það breytir ekki því að ég er skíthrædd um börnin mín og barnabörn. Það hættir aldrei“.
10
„Algerlega miður mín“
Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og varaformaður þingflokks hreyfingarinnar segist algerlega miður sín yfir fréttum sem bárust í nótt af því að yfirvöld hafi sótt Yazan Tamimi, ellefu ára gamlan veikan palestínskan dreng á Landspítala og flutt hann á Keflavíkurflugvöll.
Athugasemdir