Fréttamál

Reykjavíkurborg

Greinar

Segir Sjálfstæðismenn vilja „darwinisma fyrir sjúklinga en dúnmjúkan velferðarsósíalisma fyrir einkabílinn“
FréttirReykjavíkurborg

Seg­ir Sjálf­stæð­is­menn vilja „darw­in­isma fyr­ir sjúk­linga en dún­mjúk­an vel­ferð­arsósí­al­isma fyr­ir einka­bíl­inn“

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Pírata, gagn­rýndi Sjálf­stæð­is­menn harð­lega á borg­ar­stjórn­ar­fundi í dag. Ey­þór Arn­alds sagði ræðu henn­ar hlægi­lega.
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
FréttirReykjavíkurborg

Vill að op­in­ber­ir starfs­menn verði látn­ir kaupa há­deg­is­mat af einka­að­il­um

„Það mætti út­færa án tjóns fyr­ir starfs­fólk – en með mikl­um ágóða fyr­ir þá dug­miklu að­ila sem nú stunda rekst­ur í mið­borg,“ skrif­ar Hild­ur Björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Séreignarsparnaðarleiðin kostar Reykjavíkurborg um 750 milljónir á ári
FréttirReykjavíkurborg

Sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­in kost­ar Reykja­vík­ur­borg um 750 millj­ón­ir á ári

Út­svar­s­tekjutap Reykja­vík­ur­borg­ar vegna sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­ar­inn­ar á tíma­bil­inu 2014 til 2021 er met­ið á um fimm millj­arða króna. Sér­fræð­inga­hóp­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar lagð­ist gegn fram­leng­ingu úr­ræð­is­ins, enda nýt­ist það helst þeim tekju­hærri.
Vigdís Hauksdóttir setti fram þrjár rangfærslur í örstuttu viðtali
FréttirReykjavíkurborg

Vig­dís Hauks­dótt­ir setti fram þrjár rang­færsl­ur í ör­stuttu við­tali

Um 60 pró­sent alls þess sem haft er eft­ir borg­ar­full­trú­an­um í við­tali á Mbl.is er ósatt eða á mis­skiln­ingi byggt.
Innri endurskoðun: Borgarstjóri vanrækti stjórnunarlega skyldu sína í Braggamálinu
FréttirReykjavíkurborg

Innri end­ur­skoð­un: Borg­ar­stjóri van­rækti stjórn­un­ar­lega skyldu sína í Bragga­mál­inu

Skrif­stofa eigna og at­vinnu­þró­un­ar var „sett á sjálfs­stýr­ingu“ og blekkti borg­ar­ráð. „Borg­ar­stjóri hefði átt að gegna þeirri stjórn­un­ar­legu skyldu að fara yf­ir veru­leg frávik í verk­efn­um skrif­stof­unn­ar,“ seg­ir í skýrslu innri end­ur­skoð­un­ar.
Svört skýrsla um Braggamálið: Réðu kunningja og brutu lög
FréttirReykjavíkurborg

Svört skýrsla um Bragga­mál­ið: Réðu kunn­ingja og brutu lög

„Verk­tak­ar og aðr­ir sem unnu verk­ið voru al­mennt ráðn­ir af því þeir voru kunn­ug­ir þeim sem stóðu að fram­kvæmd­un­um,“ seg­ir í skýrslu innri end­ur­skoð­un­ar sem bend­ir á hags­muna­árekstra, brot á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um, ófag­leg vinnu­brögð og ótal at­riði sem fóru úr­skeið­is.
Vigdís uggandi yfir gratíníbúðum í Reykjavík
FréttirReykjavíkurborg

Vig­dís ugg­andi yf­ir gratín­í­búð­um í Reykja­vík

Ekki í fyrsta sinn sem mynd­ræn mis­mæli Vig­dís­ar Hauks­dótt­ur vekja kátínu.
Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög
Fréttir

Ólík­legt að hug­mynd­ir Sjálf­stæð­is­manna um úti­lok­un óbólu­settra barna stand­ist lög

Sótt­varna­lækn­ir, ekki sveit­ar­fé­lög, ber ábyrgð á sam­ræm­ingu og skipu­lagn­ingu sótt­varna. Kópa­vogs­bær taldi regl­ur um bólu­setn­ingu sem skil­yrði leik­skóla­pláss ekki stand­ast lög.
Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann
Fréttir

Var and­víg­ur frek­ari upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is fyr­ir kosn­ing­ar en gagn­rýn­ir nú meiri­hlut­ann fyr­ir að hunsa vand­ann

Ey­þór Arn­alds lýsti sig ger­sam­lega mót­fall­inn auk­inni áherslu á upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is í Reykja­vík í kosn­inga­prófi RÚV í að­drag­anda sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga. Nú legg­ur hann fram bók­an­ir þar sem meiri­hlut­inn er gagn­rýnd­ur fyr­ir að „hunsa mála­flokk­inn“.
Rörsýn Pawels
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Rör­sýn Pawels

Gunn­ar Jörgen Viggós­son rýn­ir í gagn­rýni Pawels Bartoszek á fjár­hags­áætl­un Reykja­vík­ur­borg­ar.
Takk Reykjavíkurborg
Rannveig Ernudóttir
AðsentReykjavíkurborg

Rannveig Ernudóttir

Takk Reykja­vík­ur­borg

Rann­veig Ernu­dótt­ir, sem býð­ur sig fram í odd­vita­sæti Pírata í borg­inni, skrif­ar um hlut­verk borg­ar­inn­ar og að­gengi að námi.
„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“
ÚttektReykjavíkurborg

„Ekki kom­inn tími til að ég brenni all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur mín­ar“

Ey­þór Arn­alds, stjórn­mála­mað­ur og fjár­fest­ir, er stjórn­ar­mað­ur í 26 eign­ar­halds­fé­lög­um og fyr­ir­tækj­um. Hann vill verða næsti borg­ar­stjóri í Reykja­vík og sæk­ist eft­ir odd­vita­sæt­inu hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Ey­þór ætl­ar að hætta öll­um af­skipt­um af við­skipta­líf­inu ef hann verð­ur odd­viti.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
Loka auglýsingu