Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gullfiskur smitaði eiganda sinn

Tvö dæmi eru um að menn hafi smit­ast af fisk­berkl­um á Ís­landi á sama ár­inu. Ann­að til­vik­ið varð þeg­ar eig­andi hugði að gull­fiski sín­um. Síð­an hefg­ur eng­inn smit­ast.

Gullfiskur smitaði eiganda sinn
Gullfiskur Árið 1995 var sögð sú frétt að gullfiskur hefði smitað eiganda sinn. Það getur verið dýrkeypt að handfjatla þessi dýr.

Árið 1995 komu upp tvö dæmi um berklasmit þar sem fólk hafði smitast af fiskum. Þetta var í fyrsta sinn sem slíkt gerðist hérlendis. Annað tilvikið varð þegar einstaklingur, sem óskaði nafnleyndar, smitaðist af gullfiskum sínum. Sá vildi á þeim tíma ekki gefa DV upp með hvaða hætti smitið barst í hann.

Á sama ári smitaðist annar einstaklingur af fiskberklum með snertingu við eldisfisk.

„Það eru tvö tilvik á hálfu ári þar sem Íslendingar hafa greinst með fiskberkla. Þetta eru fyrstu tilvikin hérlendis, annað greindist í sumar og hitt nýlega. Lækning við þessu fer fram með lyfjameðferð,“ sagði Bjarnheiður Guðmundsdóttir, líffræðingur hjá Tilraunastöðinni á Keldum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár