Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Bjóða hjúkrunarfræðingum frítt á tónleika

Gefa fimm hundruð miða á tón­leik­ana Höf­und­ur óþekkt­ur í Hörpu. Stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing til hjúkr­un­ar­fræð­inga í til­efni 100 ára kosn­inga­rétt­ar kvenna.

Bjóða hjúkrunarfræðingum frítt á tónleika
Stuðningsyfirlýsing Diljá segir framtakið stuðningsyfirlýsingu við hjúkrunarfræðinga og vona að það muni gleðja þá á erfiðum tímum. Mynd: Kristinn Magnússon

Aðstandendur tónleikanna Höfundur óþekktur og afmælisnefnd 100 ára kosningaréttar kvenna hafa ákveðið að bjóða hjúkrunarfræðingum frítt á tónleikana næstkomandi föstudagskvöld. Alls verða fimm hundruð miðar gefnir og fær hver hjúkrunarfræðingur að hámarki tvo miða. „Í stað þess að bjóða ráðamönnum og embættisfólki, sem yfirleitt fá boðsmiða á svona viðburði, fannst okkur ákveðnir hópar í þjóðfélaginu eiga skilið boðsmiða,“ segir Diljá Ámundadóttir skipuleggjandi tónleikanna í samtali við Stundina. „Í ljósi þess sem á undan hefur gengið á síðustu dögum fannst okkur þessi hópur sérstaklega vel til þess fallinn að fá boð.“

Diljá hafði samband við Ólaf G. Skúlason, formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, í morgun sem tók vel í framtakið. „Þau litu á þetta sem stuðningsyfirlýsingu og þóttist viss um að þetta myndi gleðja fólk á þessum erfiðu tímum,“ segir Diljá. Hjúkrunarfræðingar geta nálgast miðana í Hörpu gegn framvísun skírteina. Félagar eru hvattir til að mæta saman og eiga góða kvöldstund. 

Ögra viðteknum venjum

Tónleikarnir eru hluti af hátíðarhöldunum á kvenréttindadaginn 19. júní næstkomandi. Í auglýsingu fyrir tónleikana segir að viðteknum venjum verði ögrað og kastljósinu beint að sjaldséðum fyrirmyndum. „Hugmyndin 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kjaradeilur 2015

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár