Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Uppsagnir hjúkrunarfræðinga vopn í samningaviðræðum

Hátt í 200 hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar hafa sagt upp störf­um. „Þetta eru upp­sagn­ir sem eru hugs­að­ar til þess að ná fram svip­uð­um áhrif­um og verk­fall­ið,“ seg­ir fjár­mála­ráð­herra.

Uppsagnir hjúkrunarfræðinga vopn í samningaviðræðum

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að hjúkrunarfræðingar segi upp störfum til þess að ná árangri í samningaviðræðum. Þetta kom fram í viðtali við hann í Helgarútgáfunni á Rás 2 í gærmorgun.

„Þessar uppsagnir eru að sjálfsögðu hluti af kjaradeilunni. Þetta eru uppsagnir sem eru hugsaðar til þess að ná fram svipuðum áhrifum og verkfallið, það er að segja ná fram árangri í samningaviðræðum,“ sagði ráðherrann. Hallgrímur Thorsteinsson, umsjónarmaður þáttarins spurði: „Er það víst?“ og fékk svarið: „Já, það liggur bara fyrir að menn vonast til þess samhliða uppsögnum að það verði samið.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kjaradeilur 2015

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár