Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis

„Í raun gagn­ast þessi þögn þeim sem vilja halda ímynd þjóð­há­tíð­ar sem bestri,“ sagði talskona Stíga­móta í fyrra þeg­ar um­ræð­an um þagn­ar­kröfu á Þjóð­há­tíð stóð sem hæst. Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um fer fyr­ir hópi stuðn­ings­manna Ell­iða Vign­is­son­ar sem mun lík­lega ákveða hvort hann hyggi á þing­fram­boð á Þjóð­há­tíð­inni.

Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis

Neyðarmóttaka Landsspítalans mun upplýsa fjölmiðla um fjölda kynferðisbrotamála á Þjóðhátíð þótt Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum, hafi óskað eftir því að það verði ekki gert. Frá þessu greinir Fréttablaðið í dag.

Í fyrra var lögreglan gagnrýnd harðlega, meðal annars af fagaðilum og þolendum kynferðisbrota, þegar ákveðið var að upplýsa ekki um fjölda tilkynntra kynferðisbrotamála á Þjóðhátíð og viðbragðsaðilar hvattir til að þegja algjörlega um slík mál. Lögreglan í Vestmannaeyjum fylgir sömu stefnu í ár, en yfirlýst markmið er að vernda rannsóknarhagsmuni og hagsmuni brotaþola. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þjóðhátíð

Almenningi haldið fjarri þjóðhátíðardagskrá og foreldrum kórbarna vísað burt
FréttirÞjóðhátíð

Al­menn­ingi hald­ið fjarri þjóð­há­tíð­ar­dag­skrá og for­eldr­um kór­barna vís­að burt

For­sæt­is­ráð­herra seg­ist kunna illa við girð­ing­ar og bend­ir á þjóð­há­tíð­ar­nefnd og lög­reglu. Þjóð­há­tíð­ar­nefnd kom hvergi ná­lægt ákvörð­un­um um ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir og lög­regla seg­ir af­girta svæð­ið hafa ver­ið stækk­að að beiðni for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins og Al­þing­is.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár