Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um, fær stuðn­ing frá Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra vegna kröf­unn­ar um að ekki sé greint frá fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð. Í gær sendi hún út frétta­til­kynn­ingu til fjöl­miðla fyr­ir hönd stuðn­ings­manna Ell­iða.

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, kemur Páleyju Borgþórsdóttur lögreglustjóra til varnar vegna ákvörðunar hennar um að greina ekki opinberlega frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og hvetja viðbragðsaðila til að þegja um slík mál. Í gær sendi Páley út fréttatilkynningu fyrir hönd hóps sem skorar á Elliða Vignisson að bjóða sig fram til Alþingis.

 „Ég veit ekki betur en til þess að þessir verkferlar séu þeir sömu og lögregla notar um allt land, alla daga ársins,“ segir Elliði í viðtali við Vísi.is í dag. Þessi fullyrðing stenst ekki skoðun ef marka má það sem fram kemur í máli Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, en hann segir í viðtali við fréttastofu RÚV að verklag lögreglustjórans í Vestmannaeyjum sé „nokkuð stílbrot á það hvernig málin eru meðhöndluð annars staðar á landinu“ en best væri ef sami háttur væri alls staðar hafður á.

Páley Borgþórsdóttir
Páley Borgþórsdóttir erlögreglustjóri í Vestmannaeyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur sætt harðri gagnrýni, meðal annars af fagaðilum og þolendum kynferðisbrota, vegna þagnarkröfunnar á Þjóðhátíð. Lögreglan í Vestmannaeyjum fylgir sömu stefnu í ár og gert var í fyrra, en yfirlýst markmið er að vernda rannsóknarhagsmuni og hagsmuni brotaþola. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Neyðarmóttaka Landsspítalans ætli að upplýsa fjölmiðla um fjölda kynferðisbrotamála á Þjóðhátíð þótt lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hafi óskað eftir því að það verði ekki gert. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lögregla og valdstjórn

Lögreglan mælir aukna ógn á hryðjuverkum í nýju áhættumati
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an mæl­ir aukna ógn á hryðju­verk­um í nýju áhættumati

Grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra kynnti fyr­ir skömmu til sög­unn­ar nýtt áhættumat sem legg­ur mat á ógn sem staf­ar af hryðju­verk­um hér á landi. Sam­kvæmt nýju áhættumati er hættu­stig­ið hér á landi met­ið á þriðja stigi af fimm sem þýð­ir að til stað­ar sé ásetn­ing­ur og geta til þess að skipu­leggja hryðju­verk hér á landi.
Lögreglan segir að gildandi lög hafi heft rannsókn á meintum ISIS-liða
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an seg­ir að gild­andi lög hafi heft rann­sókn á meint­um IS­IS-liða

Þrír menn voru hand­tekn­ir 12. janú­ar síð­ast­lið­inn í um­fangs­mik­illi lög­reglu­að­gerð á Ak­ur­eyri. Tveim­ur var sleppt en sá þriðji, sem var grun­að­ur um að­ild að IS­IS-hryðju­verka­sam­tök­un­um, var send­ur úr landi ásamt fjöl­skyldu sinni. Lög­regla hef­ur lít­ið tjáð sig um mál­ið vegna rann­sókn­ar­hags­muna. Í svör­um lög­reglu við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar er þess þó get­ið að lög­regla hafi ekki ver­ið heim­iilt að nota all­ar upp­lýs­ing­arn­ar sem var miðl­að til henn­ar við rann­sókn máls­ins vegna gild­andi lagaum­hverf­is.
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
FréttirLögregla og valdstjórn

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­regl­unn­ar fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar

Ít­rek­að er vikist und­an meg­in­regl­unni um aug­lýs­inga­skyldu þeg­ar ráð­ið er í yf­ir­manns­stöð­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. „Eins og þið þekk­ið eru breyt­ing­ar og aug­lýs­ing­ar á yf­ir­manna­stöð­um sér­stak­lega vel til þess falln­ar að stuðla að óró­leika hjá embætt­inu,“ sagði lög­reglu­stjóri í bréfi til starfs­manna. GRECO hef­ur gagn­rýnt verklag­ið.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár