Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fólkið sem hatar Gretu

Hin 16 ára Greta Thun­berg hef­ur ver­ið á milli tann­anna á fólki síð­an hún byrj­aði ný­lega að vekja heims­at­hygli fyr­ir bar­áttu sína á sviði um­hverf­is­mála. Hóp­ar og ein­stak­ling­ar, sem af­neita lofts­lags­vís­ind­um, hafa veist harka­lega að henni á op­in­ber­um vett­vangi. Barna­hjálp Sam­ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi sá sig knúna til að vara sér­stak­lega við orð­ræð­unni í garð Gretu.

Fólkið sem hatar Gretu
Greta í Washington Hópur mótmælenda gegn mengun hefur fylgt Gretu Thunberg á ferð hennar í Bandaríkjunum. Mynd: Shutterstock

Vart þarf að fjölyrða um hver Greta Thunberg er. Þessi unga stúlka frá Svíþjóð hefur fangað athygli heimsbyggðarinnar með sínum einfalda boðskap um að börnin erfi jörðina. Hún hefur hitt þjóðarleiðtoga, ávarpað Sameinuðu þjóðirnar og sett af stað alþjóðlega hreyfingu ungmenna sem sætta sig ekki við að framtíð þeirra sé fórnað fyrir skammtímahagsmuni eldri kynslóða.

Sú vitundarvakning er eðlilega þyrnir í augum þeirra sem standa vörð um slíka hagsmuni. Stórfyrirtæki verja milljörðum í að styrkja stjórnmálamenn sem eru tilbúnir að tala gegn vísindum og jafnvel betri vitund í skiptum fyrir völd og peninga. Með linnulausum áróðri hefur þeim tekist að skapa óvissu í hugum margra kjósenda um hvort virkilega sé nauðsynlegt að færa fórnir til að koma í veg fyrir þær hamfarir sem loftslagsvísindamenn eru sammála um að bíði okkar ef ekkert verður að gert. Hver vill jú færa fórnir ef hægt er að komast hjá því?

Efni þessarar greinar …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár