Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt

Ásta Dís lýs­ir líf­inu í fá­tækt­ar­gildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klár­að all­ar þurr­vör­ur úr skáp­un­um. „Það er ákveð­ið gat í kerf­inu sem fólk dett­ur of­an í og sem er of­boðs­lega erfitt að koma sér upp úr,“ seg­ir hún.

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt
Ásta í dag Hún hefur náð að rísa upp úr fátæktargildrunni og hjálpar öðrum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Stundum fannst mér eins og það væri að kvikna í maganum á mér og lömun færðist yfir líkamann,“ segir Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir um fátæktina sem hún þekkir svo vel. Ásta er dóttir einstæðrar, hreyfihamlaðrar móður og var sjálf einstæð móðir með veikt barn þegar hún varð veik.

Hún er öryrki og er á örorkulífeyri og segir að þar sem hún sé gift sé hún á betri stað í lífinu en ella. „Hugarfarið skiptir líka miklu máli – að viðkomandi vinni jákvætt og lausnamiðað og ég held að valdefling sé stærsta lausnin í þessu máli.“

Ásta vill segja sögu sína en hún hefði ekki treyst sér til þess þegar hún var í fátæktargildrunni á sínum tíma. Hún segir að skömmin sem fylgi fátækt sé mikil.

Sonurinn vakti athygli í móðurkviði

„Ég fæddist og ólst upp á Vestfjörðum og flutti til Reykjavíkur þegar ég var 17 ára. Ég vann til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár