Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt

Ásta Dís lýs­ir líf­inu í fá­tækt­ar­gildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klár­að all­ar þurr­vör­ur úr skáp­un­um. „Það er ákveð­ið gat í kerf­inu sem fólk dett­ur of­an í og sem er of­boðs­lega erfitt að koma sér upp úr,“ seg­ir hún.

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt
Ásta í dag Hún hefur náð að rísa upp úr fátæktargildrunni og hjálpar öðrum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Stundum fannst mér eins og það væri að kvikna í maganum á mér og lömun færðist yfir líkamann,“ segir Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir um fátæktina sem hún þekkir svo vel. Ásta er dóttir einstæðrar, hreyfihamlaðrar móður og var sjálf einstæð móðir með veikt barn þegar hún varð veik.

Hún er öryrki og er á örorkulífeyri og segir að þar sem hún sé gift sé hún á betri stað í lífinu en ella. „Hugarfarið skiptir líka miklu máli – að viðkomandi vinni jákvætt og lausnamiðað og ég held að valdefling sé stærsta lausnin í þessu máli.“

Ásta vill segja sögu sína en hún hefði ekki treyst sér til þess þegar hún var í fátæktargildrunni á sínum tíma. Hún segir að skömmin sem fylgi fátækt sé mikil.

Sonurinn vakti athygli í móðurkviði

„Ég fæddist og ólst upp á Vestfjörðum og flutti til Reykjavíkur þegar ég var 17 ára. Ég vann til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár