Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar

Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir deil­ir að­drag­anda og af­leið­ing­um þess að hún varð fá­tæk. Hún sleppti því að borða til þess að börn­in fengju mat og ákvað að gefa frá sér barn af fjár­hags­ástæð­um. Nú er hún ný­flutt í bíl.

Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar
Geirdís í bílnum Hún leigði herbergi á 100 þúsund krónur með 200 þúsund í tekjur. Síðar greip hún til þess ráðs að dvelja í bíl. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef staðið á bjargbrúninni og horft ofan í hyldýpið,“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, sem er fjögurra barna móðir sem hefur í áratugi búið við fátækt og leigir nú eitt herbergi.

Hún hefur glímt við þunglyndi og kvíða og tók þá afdrifaríku ákvörðun þegar hún gekk með yngsta barnið sitt að gefa það til ættleiðingar þar sem hún sá fram á að hún hefði ekki efni á að framfleyta því og bjóða því upp á gott líf.

Erfiðleikar í æsku

„Ég er næstyngst af sex systkinum og alin upp af einstæðri móður. Æskuárin voru erfið en ég var lögð í einelti í skólanum og varð fyrir kynferðisofbeldi sem ég sagði ekki frá. Þetta markaði mig þannig að ég kom mjög skemmd út í lífið sem fullorðinn einstaklingur.

Ég gekk með gleraugu þegar ég var krakki, mamma var alkóhólisti, en hún var óvirk og í bata síðan 1986 þar til hún …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár