Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Konur líklegri til að verða fátækar

Kon­ur eru lík­legri til þess að fest­ast í fá­tækt­ar­gildr­um en karl­ar. Ástæð­urn­ar fyr­ir því eru marg­vís­leg­ar en Harpa Njáls­dótt­ir og Kol­beinn Stef­áns­son út­skýra af hverju.

Konur líklegri til að verða fátækar

Fátækt í heiminum í dag er í auknum mæli að verða að vandamáli kvenna. Líklegra er að konur lendi í fátækt en karlar og á það jafnt við á heimsvísu og hérlendis. Þetta segja Kolbeinn Stefánsson og Harpa Njálsdóttir félagsfræðingar í samtali við Stundina. 

Samkvæmt upplýsingum frá Kvenréttindafélagi Íslands hefur fjöldi þeirra kvenna sem búa við fátækt í heiminum aukist síðasta áratug, sérstaklega þegar kemur að þróunarlöndunum. Á heimsvísu eru konur 70 prósent þeirra sem búa við mesta fátækt og njóta þær aðeins eins prósents af auðlindum jarðar. Meirihluti kvenna í heiminum fær enn aðeins þrjá fjórðu af launum karla og á það við í bæði ríkum löndum og þeim fátækari. 

Konur fátækari

Kolbeinn StefánssonDoktor í félagsfræði.

Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, segir íslenskar konur vera í meiri hættu á að verða fátækar en karlar. Hann segir margt benda til þess, til að mynda megi líta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár