Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Jarðir Ratcliffe keyptar á 2,2 milljarða hið minnsta

Breski auð­kýf­ing­ur­inn James Ratclif­fe hef­ur lán­að eig­in fé­lagi til jarða- og veiðirétt­inda­kaupa á Ís­landi sem hann hyggst ekki fá end­ur­greitt. Und­an­far­ið ár hef­ur hann bætt við sig jörð­um, sem sum­ar voru áð­ur í eigu við­skipta­fé­laga. Frum­varp er í bí­gerð til að þrengja skil­yrði til jarða­kaupa.

Jarðir Ratcliffe keyptar á 2,2 milljarða hið minnsta
James Ratcliffe Auðmaðurinn er nú talinn sá þriðji ríkasti á Bretlandi af The Sunday Times. Mynd: Ineos.com

Fjárfestingar auðkýfingsins James Ratcliffe í landareignum og veiðiréttindum námu að minnsta kosti tæpum 2,2 milljörðum króna í lok árs 2017. Líklegt er að fjárfesting hans í jörðum nemi töluvert hærri upphæð, en hann hefur bætt við sig eignum undanfarin misseri. Nýjustu kaup Ratcliffe eru á jörðinni Brúarlandi 2 í gegnum félag hans, Sólarsali, og eignaðist hann þar með meirihluta veiðiréttar í Hafralónsá í Þistilfirði.

Í ársreikningi félagsins Halicilla Limited Company, sem alfarið er í eigu Ratcliffe, kemur fram að hann hafi í lok árs 2017 lánað félaginu alls 15.389.304 pund til fjárfestinga á Íslandi í gegnum dótturfélögin Fálkaþing og Grenisali, félagið sem á jörðina Grímsstaði á Fjöllum. Jafngildir sú upphæð 2.169.584.078 krónum á gengi í lok árs 2017. Er sama upphæð skráð undir liðnum fjárfestingar í ársreikningnum og hyggst Ratcliffe ekki ætla að sækjast eftir endurgreiðslu á láninu.

En fjárfestingar aðila í tengslum við Ratcliffe eru enn fleiri. Á huldu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár