Vilja að ríkið komi að Finnafjarðarverkefninu
Sveitarfélögin sem stefna á byggingu umskipunarhafnar í Finnafirði vilja skoða með hvaða hætti ríkið geti komið að verkefninu.
FréttirVirkjanir
Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land
Franski olíurisinn Total á fjórðungshlut í raforkufyrirtæki sem lykilmenn úr GAMMA og kjörnir fulltrúar úr Sjálfstæðisflokknum koma að. James Ratcliffe seldi fyrirtækinu virkjunarrétt sinn í Þverá. Varaþingmaður segir virkjun árinnar munu rústa ósnortinni náttúru.
Fréttir
Fjölmiðlafólk í boðsferð til Vopnafjarðar á kostnað James Ratcliffe
Fulltrúar fjögurra fjölmiðla þáðu boð um flug frá Reykjavík á blaðamannafund sem meðal annars var haldinn til að draga úr neikvæðri umfjöllun um fjárfestingar Ratcliffe.
FréttirAuðmenn
Jarðir Ratcliffe keyptar á 2,2 milljarða hið minnsta
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur lánað eigin félagi til jarða- og veiðiréttindakaupa á Íslandi sem hann hyggst ekki fá endurgreitt. Undanfarið ár hefur hann bætt við sig jörðum, sem sumar voru áður í eigu viðskiptafélaga. Frumvarp er í bígerð til að þrengja skilyrði til jarðakaupa.
Fréttir
Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Trúnaðarákvæði í samningum Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps vegna umskipunarhafnar í Finnafirði hindrar að þeir verði gerðir opinberir. Sveitarfélögin eru minnihlutaeigendur að þróunarfélagi og bandarískur fjárfestir með sérþekkingu á Norðurslóðum kemur líklega inn í næsta skrefi. Norskir aðilar í laxeldi horfa til svæðisins.
Fréttir
Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir
Samstarfsmenn auðkýfingsins James Ratcliffe eru orðnir stjórnarmenn í félögum sem voru í eigu Jóhannesar Kristinssonar. Félögin eiga fjölda jarða á Norðausturlandi. Gísli Ásgeirsson, nýr framkvæmdastjóri félaganna, vill ekki staðfesta hvort þau hafi skipt um hendur.
Fréttir
Undirrita samninga um Finnafjarðarhöfn
Sveitarstjórnir Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps undirrita á morgun samninga við Bremenports og verkfræðistofuna Eflu um næstu skref við gerð umskipunarhafnar í Finnafirði.
FréttirAuðmenn
Stórfyrirtæki Ratcliffe vill auðlindir í Norðursjó
Ineos, fyrirtæki James Ratcliffe, ríkasta manns Bretlands, er í viðræðum um kaup á olíu- og gaslindum í Norðursjó. Ratcliffe hefur keypt upp tugi jarða á Norðausturlandi í nágrenni við væntanlega umskipunarhöfn í Finnafirði, sem mun geta þjónustað olíu- og gasiðnað.
Fréttir
Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði
Áætlanir um umskipunarhöfn í Finnafirði á Norðausturlandi eru komnar á skrið og gæti höfnin farið í notkun 2025. Þýska fyrirtækið Bremenports mun eiga meirihluta í þróunarfélagi og fjárfestir kemur inn á næsta stigi. Starfshópur stjórnvalda metur nú hvort halda eigi áfram.
Fréttir
Ratcliffe kaupir jörð sem þingflokksformaður Framsóknarflokksins býr á
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur keypt að hluta jörðina Hauksstaði, þar sem Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins býr. Hún hefur hvatt til strangra reglna um erlent eignarhald á jörðum.
FréttirAuðmenn
Ratcliffe eignast meirihluta í veiðifélagi
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur keypt eignarhaldsfélag Jóhannesar Kristinssonar viðskiptafélaga síns. Með kaupunum eignast hann fleiri jarðir á Norðausturlandi og frekari veiðirétt í ám á svæðinu.
FréttirAuðmenn
Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði
Sveitarfélög og framkvæmdaaðilar taka nú skref í áframhaldandi þróun umskipunarhafnar í Finnafirði, í nágrenni við svæði þar sem breskur auðmaður sankar að sér jörðum. Höfnin mundi þjónusta sjóflutninga á Norðurslóðum og olíu- og gasiðnað, en landeigendur eru misánægðir. Sveitarstjóri segir ekkert benda til þess að auðmenn sem keypt hafa upp nálægar jarðir tengist verkefninu.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.