Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax fast­ráð­inn sem sér­fræð­ing­ur. Tengda­dótt­ir Ein­ars Kr. Guð­finns­son­ar, eins helsta lobbí­ista lax­eld­is á Ís­landi, sömu­leið­is fast­ráð­in. Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið tel­ur þau ekki van­hæf til að fjalla um lax­eld­is­mál á Ís­landi.

Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi
Starfaði með stjórnarformanninum í mörg ár Jón Þrándur Stefánsson var starfsmaður Marko Partners og Seadatacenter, sem eru í eigu Kjartans Ólafssonar, stjórnarformanns og stórs hluthafa í Arnarlaxi, Mynd: mbl/Ómar Óskarsson

Tveir nýir sérfræðingar sem eru með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi hafa verið ráðnir til starfa á skrifstofu sjávarútvegs- og fiskeldis í sjávarútvegsráðuneyti Kristjáns Þórs Júlíussonar.  Ráðningarnar koma fram í svörum frá sjávarútvegsráðuenytinu við fyrirspurn Stundarinnar. 

Vann hjá fyrirtæki stjórnarformanns og hluthafa Arnarlax

Annar starfsmaðurinn er Jón Þrándur Stefánsson, sem starfaði um árabil fyrir ráðgjafarfyrirtækið Markó Partners, sem er í eigu stjórnarformanns Arnarlax, Kjartans Ólafssonar, sem einnig er nokkuð stór hluthafi í félaginu með ríflega 2 prósenta hlut, sem er mörg hundruð milljóna króna virði.  Jón Þrándur starfaði hjá dótturfélagi Marko Partners, Seadatacenter, þar til í mars á þessu ári, segir hann. 

Stundin fjallaði um það árið 2018 að þrátt fyrir störf sín fyrir Markó Partners hefði Jón

Þrándur einnig komið að stefnumótunarvinnu um laxeldi á Íslandi árið 2017 þegar hann var starfsmaður nefndar um stefnumótun í fiskeldi sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár