Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

Djákni við Land­spít­al­ann finn­ur fyr­ir því hversu við­kvæmt mann­fólk­ið get­ur orð­ið um jól­in.

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk
Gerist ekkert annað en að jólahaldið frestast aðeins Rósa Kristjánsdóttir djákni á Landspítala hefur upplifað það að þurfa að stökkva af stað frá pottunum heima hjá sér til að veita sálusorg á aðfangadag. Hún telur það ekkert eftir sér, aðrir þurfa meira á tíma hennar að halda heldur en jólahaldið heima við. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er aldrei auðvelt þegar fólk verður fyrir áföllum en yfir jólahátíðina er óhætt að segja að margir séu veikari fyrir heldur en annars. Rósa Kristjánsdóttir, djákni við Landspítalann, hefur fundið fyrir því hversu viðkvæmt fólk getur verið yfir hátíðarnar, þegar það saknar þess að geta kannski ekki verið hjá þeim sem standa því næst. Þeir sem sinna sálgæslu við spítalann eru þá alltaf tilbúnir að reyna að veita fólki stuðning sem á um sárt að binda.

Sjálfboðaliðar gleðja sjúklingaSjálfboðaliðar, meðal annars úr hópi tónlistarfólks, mæta árlega á starfsstöðvar Landspítala. Þeir taka þátt í helgihaldi, syngja og flytja tónlist, til að gleðja sjúklinga og færa þeim hátíðaranda.

Rósa hefur áratuga reynslu af störfum innan heilbrigðiskerfisins, í fleiri en einu hlutverki, og hefur þar af leiðandi margoft gengið vaktir um jólin og áramót. „Ég hef verið hér í tengslum við Landspítalann í rúm 40 ár, fyrst sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu