Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

Djákni við Land­spít­al­ann finn­ur fyr­ir því hversu við­kvæmt mann­fólk­ið get­ur orð­ið um jól­in.

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk
Gerist ekkert annað en að jólahaldið frestast aðeins Rósa Kristjánsdóttir djákni á Landspítala hefur upplifað það að þurfa að stökkva af stað frá pottunum heima hjá sér til að veita sálusorg á aðfangadag. Hún telur það ekkert eftir sér, aðrir þurfa meira á tíma hennar að halda heldur en jólahaldið heima við. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er aldrei auðvelt þegar fólk verður fyrir áföllum en yfir jólahátíðina er óhætt að segja að margir séu veikari fyrir heldur en annars. Rósa Kristjánsdóttir, djákni við Landspítalann, hefur fundið fyrir því hversu viðkvæmt fólk getur verið yfir hátíðarnar, þegar það saknar þess að geta kannski ekki verið hjá þeim sem standa því næst. Þeir sem sinna sálgæslu við spítalann eru þá alltaf tilbúnir að reyna að veita fólki stuðning sem á um sárt að binda.

Sjálfboðaliðar gleðja sjúklingaSjálfboðaliðar, meðal annars úr hópi tónlistarfólks, mæta árlega á starfsstöðvar Landspítala. Þeir taka þátt í helgihaldi, syngja og flytja tónlist, til að gleðja sjúklinga og færa þeim hátíðaranda.

Rósa hefur áratuga reynslu af störfum innan heilbrigðiskerfisins, í fleiri en einu hlutverki, og hefur þar af leiðandi margoft gengið vaktir um jólin og áramót. „Ég hef verið hér í tengslum við Landspítalann í rúm 40 ár, fyrst sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár