Það er aldrei auðvelt þegar fólk verður fyrir áföllum en yfir jólahátíðina er óhætt að segja að margir séu veikari fyrir heldur en annars. Rósa Kristjánsdóttir, djákni við Landspítalann, hefur fundið fyrir því hversu viðkvæmt fólk getur verið yfir hátíðarnar, þegar það saknar þess að geta kannski ekki verið hjá þeim sem standa því næst. Þeir sem sinna sálgæslu við spítalann eru þá alltaf tilbúnir að reyna að veita fólki stuðning sem á um sárt að binda.
Rósa hefur áratuga reynslu af störfum innan heilbrigðiskerfisins, í fleiri en einu hlutverki, og hefur þar af leiðandi margoft gengið vaktir um jólin og áramót. „Ég hef verið hér í tengslum við Landspítalann í rúm 40 ár, fyrst sem …
Athugasemdir