Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

Djákni við Land­spít­al­ann finn­ur fyr­ir því hversu við­kvæmt mann­fólk­ið get­ur orð­ið um jól­in.

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk
Gerist ekkert annað en að jólahaldið frestast aðeins Rósa Kristjánsdóttir djákni á Landspítala hefur upplifað það að þurfa að stökkva af stað frá pottunum heima hjá sér til að veita sálusorg á aðfangadag. Hún telur það ekkert eftir sér, aðrir þurfa meira á tíma hennar að halda heldur en jólahaldið heima við. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er aldrei auðvelt þegar fólk verður fyrir áföllum en yfir jólahátíðina er óhætt að segja að margir séu veikari fyrir heldur en annars. Rósa Kristjánsdóttir, djákni við Landspítalann, hefur fundið fyrir því hversu viðkvæmt fólk getur verið yfir hátíðarnar, þegar það saknar þess að geta kannski ekki verið hjá þeim sem standa því næst. Þeir sem sinna sálgæslu við spítalann eru þá alltaf tilbúnir að reyna að veita fólki stuðning sem á um sárt að binda.

Sjálfboðaliðar gleðja sjúklingaSjálfboðaliðar, meðal annars úr hópi tónlistarfólks, mæta árlega á starfsstöðvar Landspítala. Þeir taka þátt í helgihaldi, syngja og flytja tónlist, til að gleðja sjúklinga og færa þeim hátíðaranda.

Rósa hefur áratuga reynslu af störfum innan heilbrigðiskerfisins, í fleiri en einu hlutverki, og hefur þar af leiðandi margoft gengið vaktir um jólin og áramót. „Ég hef verið hér í tengslum við Landspítalann í rúm 40 ár, fyrst sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár