Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum

Hring­ur Hilm­ars­son land­vörð­ur hef­ur hald­ið mat­ar­boð reglu­lega með vin­um sín­um allt frá því að þeir voru sam­an í mennta­skóla. Hann end­ar sjálf­ur oft­ast í eld­hús­inu, hvort sem mat­seld­in er á hans ábyrgð eða ekki. Hring­ur seg­ir að það sé mik­il­vægt að gefa sér tíma í eld­hús­inu og nostra við elda­mennsk­una.

Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum
Eldaði með pabba Hringur eldaði mikið með pabba sínum og segir að þaðan sé áhugi hans á matseld kominn. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Við erum allir vinir úr menntaskóla, úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, og vorum byrjaðir að halda matarboð þegar við vorum ennþá í skólanum. Það varð svo bara að hefð og við reynum að hittast sem oftast og elda en það verður nú kannski ekki eins oft og við vildum samt. Stundum förum við líka út að borða saman, þegar tíminn er naumur til að elda.“

Nostrar við eldamennskunaMikilvægt er að gefa sér góðan tíma þegar elda á góðan mat.

Eldamennskunni er skipt á milli félagannna, segir Hringur, þó að hann komi æði oft að verkum sjálfur. „Það er engin regla á því hver eldar en ég enda nú samt oftast í eldhúsinu, ef ég er ekki að elda sjálfur þá hjálpa ég nú samt til. Ég hef áhuga á matseld og hef gaman af henni, ég og pabbi minn elduðum mjög mikið saman og ætli þetta sé …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár