Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum

Hring­ur Hilm­ars­son land­vörð­ur hef­ur hald­ið mat­ar­boð reglu­lega með vin­um sín­um allt frá því að þeir voru sam­an í mennta­skóla. Hann end­ar sjálf­ur oft­ast í eld­hús­inu, hvort sem mat­seld­in er á hans ábyrgð eða ekki. Hring­ur seg­ir að það sé mik­il­vægt að gefa sér tíma í eld­hús­inu og nostra við elda­mennsk­una.

Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum
Eldaði með pabba Hringur eldaði mikið með pabba sínum og segir að þaðan sé áhugi hans á matseld kominn. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Við erum allir vinir úr menntaskóla, úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, og vorum byrjaðir að halda matarboð þegar við vorum ennþá í skólanum. Það varð svo bara að hefð og við reynum að hittast sem oftast og elda en það verður nú kannski ekki eins oft og við vildum samt. Stundum förum við líka út að borða saman, þegar tíminn er naumur til að elda.“

Nostrar við eldamennskunaMikilvægt er að gefa sér góðan tíma þegar elda á góðan mat.

Eldamennskunni er skipt á milli félagannna, segir Hringur, þó að hann komi æði oft að verkum sjálfur. „Það er engin regla á því hver eldar en ég enda nú samt oftast í eldhúsinu, ef ég er ekki að elda sjálfur þá hjálpa ég nú samt til. Ég hef áhuga á matseld og hef gaman af henni, ég og pabbi minn elduðum mjög mikið saman og ætli þetta sé …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár