Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum

Hring­ur Hilm­ars­son land­vörð­ur hef­ur hald­ið mat­ar­boð reglu­lega með vin­um sín­um allt frá því að þeir voru sam­an í mennta­skóla. Hann end­ar sjálf­ur oft­ast í eld­hús­inu, hvort sem mat­seld­in er á hans ábyrgð eða ekki. Hring­ur seg­ir að það sé mik­il­vægt að gefa sér tíma í eld­hús­inu og nostra við elda­mennsk­una.

Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum
Eldaði með pabba Hringur eldaði mikið með pabba sínum og segir að þaðan sé áhugi hans á matseld kominn. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Við erum allir vinir úr menntaskóla, úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, og vorum byrjaðir að halda matarboð þegar við vorum ennþá í skólanum. Það varð svo bara að hefð og við reynum að hittast sem oftast og elda en það verður nú kannski ekki eins oft og við vildum samt. Stundum förum við líka út að borða saman, þegar tíminn er naumur til að elda.“

Nostrar við eldamennskunaMikilvægt er að gefa sér góðan tíma þegar elda á góðan mat.

Eldamennskunni er skipt á milli félagannna, segir Hringur, þó að hann komi æði oft að verkum sjálfur. „Það er engin regla á því hver eldar en ég enda nú samt oftast í eldhúsinu, ef ég er ekki að elda sjálfur þá hjálpa ég nú samt til. Ég hef áhuga á matseld og hef gaman af henni, ég og pabbi minn elduðum mjög mikið saman og ætli þetta sé …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
2
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár