Það var aldrei planið hjá Snædísi Xyza Mae Ocampo að leggja það fyrir sig að verða kokkur en þegar hún leiddist óvænt í þá átt komst hún í fremstu röð á undraskömmum tíma. „Ég var í námi í fatatækni við Tækniskólann og stefndi til Ítalíu í frekara nám. Þegar ég var búin með möppuna mína og var um það bil að fara út áttaði ég mig á því að mig langaði ekki til þess. Ég hafði verið að vinna í eldhúsi með skólanum, alltaf verið hörkudugleg þar og í raun fannst mér alltaf skemmtilegra að mæta í vinnuna heldur en í skólann. Þegar ég ákvað að taka árspásu til að ferðast og leika mér tók það mig bara nokkra mánuði að átta mig á að mig langaði í kokkinn. Ég held það sé oft gott að fara í burtu ef maður er eitthvað týndur í daglega lífinu. Þá sér maður …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.
Býttaði á nesti við hina krakkana
Þegar Snædís Xyza Mae Ocampo var lítil tók hún filippeyskar brauðbollur mömmu sinnar með sér í skólanesti og býttaði á þeim fyrir Svala, snúða eða annað góðgæti. Klassískir réttir úr eldhúsi mömmu hennar og ömmu eru henni efstir í huga þegar hún rifjar upp minningar af mat.

Mest lesið

1
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

3
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.

4
Reiðir fram hundruð milljóna reglulega til að bjarga Pizzunni
Eigandi einnar stærstu pitsustaðakeðju landsins hefur reitt fram mörg hundruð milljónir á síðustu árum til að bjarga henni frá gjaldþroti. Óljóst er hvaðan peningarnir koma. Helsti keppinauturinn skilar á sama tíma milljarða hagnaði.

5
Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
Kristrún Frostadóttir jós samstarfskonur sínar lofi í stefnuræðu forsætisráðherra og sagði að burtséð frá pólitískum skoðunum mættum við öll vera stolt af Ingu Sæland. Hún minntist einnig Ólafar Töru Harðardóttur sem var jarðsungin í dag og hét því að bæta réttarkerfið fyrir brotaþola ofbeldis.

6
Alfreð Erling vildi ekki tjá sig um daginn sem hjónin létust
Alfreð Erling Þórðarson, sem ákærður er fyrir að hafa svipt eldri hjón lífi í Neskaupstað í ágústmánuði, vildi ekki tjá sig um sakarefnið við upphaf aðalmeðferðar málsins í morgun. „Ég sé bara ekki ástæðu til þess,“ sagði hann í dómsal.
Mest lesið í vikunni

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Aukaverkanir vegna þyngdarstjórnunarlyfja áberandi
Lyfjastofnun fékk rúmlega þrjú hundruð tilkynningar um aukaverkanir í tengslum við lyf á síðasta ári. Þar af voru þyngdarstjórnunarlyf áberandi á meðal annarra. Einn gæludýraeigandi tilkynnti um aukaverkun.

3
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

5
Illugi Jökulsson
Það sem er verst við atburðina í Reykjavík
Illugi Jökulsson skrifar pistil um atburði gærkvöldsins í borgarstjórn Reykjavíkur

6
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.
Mest lesið í mánuðinum

1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“

2
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.

3
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“

4
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

5
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.

6
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
Athugasemdir