Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Öðlast ró við eldamennsku

Matti á Rás 2 stefndi að því að læra kokk­inn á sín­um tíma þó ekki hafi orð­ið af því. Hann slapp­ar af við að elda og best finnst hon­um þeg­ar sem flest er í gangi. Finnst skemmti­legra að elda græn­meti en kjöt.

Öðlast ró við eldamennsku
Ætlaði að læra kokkinn Matti stefndi að því að læra kokkinn en ekki varð af því. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég ætlaði í kokkinn á sínum tíma. Ég hef alltaf borðað mjög mikið og var byrjaður að spá í mat strax sem barn. Það kemur líka yfir mig mikil ró þegar ég elda, ég slappa af við þetta og helst þegar sem mest er í gangi. Kannski er ég með ógreindan athyglisbrest sem lagast við eldamennsku,“ segir Mattthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2.

Matti segir að hann eldi líklega ívið meira en konan hans, Auður Kolbrá, en þau eldi líka mikið saman. Hann leitar að uppskriftum og innblástri í bókum en ekki síður á netinu. Finni hann uppskrift sem honum líst á geymir hann hana í til þess gerðu appi sem hægt er að nálgast bæði í tölvunni og í síma, sem er mjög hentugt þegar fara þarf í verslun og kaupa hráefni. Matti segist þó ekki vera mjög skipulagður þegar komi að matseðlinum eða innkaupum. „Þetta er hjá okkur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
5
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár