Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gloppa í lögunum minnkar refsingu Lárusar um eitt ár

Lár­us Weld­ing hafði fyllt upp í refsiramm­ann í efna­hags­brota­mál­um og var ekki gerð fang­els­is­refs­ing í einu máli. Svo var hann sýkn­að­ur í máli sem hann hafði ver­ið dæmd­ur fyr­ir og þá er ekki hægt að end­ur­skoða refsi­leysi hans í hinu mál­inu.

Gloppa í lögunum minnkar refsingu Lárusar um eitt ár
Gæti sloppið við refsingu Lárus Welding getur mögulega sloppið við fangelsisrefsingu þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í einu máli þar sem allir aðrir hlutu fangelsisdóma. Mynd: Pressphotos / Geirix

Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, hefur verið dæmdur til fangelsisvistar í samtals sex ár fyrir héraðsdómi í þremur málum sem tengjast rekstri bankans sem hann stýrði í umboði Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á árunum fyrir hrun. Þetta er hámarksrefsingin sem hægt er að dæma mann í fyrir efnahagsbrot samkvæmt gildandi refsiramma í málum sem tengjast atburðum eins og íslenska efnahagshruninu.

Undirmennirnir dæmdir í fangelsi

Lárus var dæmdur til fimm ár fangelsisvistar í Stím-málinu svokallaða, eins árs fangelsisvistar í Aurum-málinu en var ekki gerð refsing í stóra markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða, sem snýst um áralanga markaðsmisnotkun Glitnis með hlutabréf í bankanum sjálfum, af því að hann var þá þegar búinn að fylla upp í refsirammann í slíkum efnahagsbrotamálum.

„Ákærða, Lárusi Welding, er ekki gerð refsing“

Eins og það var orðað þegar Lárus var ekki dæmdur til refsingar í markaðsmisnotkunarmálinu þegar fjórir undirmenn hans hjá Glitnis voru dæmdir í óskilorðsbundið eða skilorðsbundið fangelsi í mars: …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár