Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gloppa í lögunum minnkar refsingu Lárusar um eitt ár

Lár­us Weld­ing hafði fyllt upp í refsiramm­ann í efna­hags­brota­mál­um og var ekki gerð fang­els­is­refs­ing í einu máli. Svo var hann sýkn­að­ur í máli sem hann hafði ver­ið dæmd­ur fyr­ir og þá er ekki hægt að end­ur­skoða refsi­leysi hans í hinu mál­inu.

Gloppa í lögunum minnkar refsingu Lárusar um eitt ár
Gæti sloppið við refsingu Lárus Welding getur mögulega sloppið við fangelsisrefsingu þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í einu máli þar sem allir aðrir hlutu fangelsisdóma. Mynd: Pressphotos / Geirix

Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, hefur verið dæmdur til fangelsisvistar í samtals sex ár fyrir héraðsdómi í þremur málum sem tengjast rekstri bankans sem hann stýrði í umboði Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á árunum fyrir hrun. Þetta er hámarksrefsingin sem hægt er að dæma mann í fyrir efnahagsbrot samkvæmt gildandi refsiramma í málum sem tengjast atburðum eins og íslenska efnahagshruninu.

Undirmennirnir dæmdir í fangelsi

Lárus var dæmdur til fimm ár fangelsisvistar í Stím-málinu svokallaða, eins árs fangelsisvistar í Aurum-málinu en var ekki gerð refsing í stóra markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða, sem snýst um áralanga markaðsmisnotkun Glitnis með hlutabréf í bankanum sjálfum, af því að hann var þá þegar búinn að fylla upp í refsirammann í slíkum efnahagsbrotamálum.

„Ákærða, Lárusi Welding, er ekki gerð refsing“

Eins og það var orðað þegar Lárus var ekki dæmdur til refsingar í markaðsmisnotkunarmálinu þegar fjórir undirmenn hans hjá Glitnis voru dæmdir í óskilorðsbundið eða skilorðsbundið fangelsi í mars: …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár