Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

Al­þýðu­sam­band Ís­lands legg­ur fram þriggja punkta kröfu­gerð til stjórn­valda til að vinna gegn fé­lags­leg­um und­ir­boð­um. Eft­ir­lits­full­trú­ar stétt­ar­fé­lag­anna segja að það þurfi að herða á lög­um og sýna vilja í verki áð­ur en mál­in versna í yf­ir­vof­andi sam­drætti ferða­manna­iðn­að­ar­ins.

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar
Verkamenn Litlar sem engar afleiðingar eru af því fyrir atvinnurekendur að brjóta gegn erlendu starfsfólki. Myndin tengist efni greinarinnar ekki beint. Mynd: Davíð Þór

Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög þess hafa lagt fram kröfur í þremur liðum til stjórnvalda gegn félagslegu undirboði á vinnumarkaðinum. Krafist er þess að lögbundin verði ströng viðurlög gegn launaþjófnaði og öðrum brotum gegn starfsfólki, og að fyrirtæki hljóti mikinn fjárhagslegan skaða af brotastarfsemi. Kröfugerðin var kynnt velferðarnefnd 10. október, en haldinn var sérstakur fundur um félagslegt undirboð í kjölfar Kveik-þáttarins sem sýndur var á RÚV 2. október.

Í yfirlýsingu sem birtist upprunalega á vef sambandsins 3. október er tekið fram að erlent vinnufólk leggi mikið til samfélagsins og að stór hluti hagvaxtar landsins sé til kominn vegna vinnu þeirra, en að þau séu engu að síður berskjölduð fyrir „mannfyrirlitningu og brotastarfsemi sem viðgengst á vinnumarkaði“.

Þrátt fyrir mikinn dugnað af hálfu stéttarfélaga landsins í vinnustaðaeftirliti og réttarbótum félagsmanna segir í yfirlýsingu sambandsins að árangurinn sem hafi hlotist af því dugi ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu