Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ef hækka eigi laun þannig að allir verði sáttir þá þýði nú lítið að lýsa yfir einhverjum áhyggjum af verðbólgunni. Allir opinberir starfsmenn eigi rétt á því að fá kjarabætur í samræmi við það svigrúm sem sé til staðar. Þingmaður Pírata spurði ráðherrann út í kjaramál hjúkrunarfræðinga á þingi í dag.
Úttekt
7
Meðallaun 15 forstjóra í Kauphöll voru 7,1 milljón króna í fyrra
Há laun, umfangsmikil mótframlög í lífeyrissjóði, kaupaukar og kaupréttir eru allt hluti af veruleika forstjóra íslenskra stórfyrirtækja. Sá sem fékk mest á mánuði í fyrra var með næstum 19 milljónir króna að meðaltali á mánuði. Meðallaun 15 forstjóra í skráðum fyrirtækjum hækkuðu um 22 prósent milli ára og hafa hækkað um rúmlega þriðjung á tveimur árum.
Fréttir
3
Verkbann SA samþykkt: 20 þúsund Eflingarfélögum bannað að vinna
Forsvarsmenn aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins samþykktu verkbann á félaga í Eflingu stéttarfélagi í dag. Verkbanni hefur ekki verið beitt í áraraðir en það felur í sér að fólki er bannað að vinna og fær ekki greidd laun á meðan verkbanni stendur.
Fréttir
2
Samtök atvinnulífsins láta kjósa um verkbann á um 20 þúsund félagsmenn Eflingar
Atkvæðagreiðsla um verkbann á félagsmenn Eflingar hefst í dag og lýkur á hádegi á morgun. Verkföll Eflingar eru hafin að nýju og fleiri hópar innan félagsins ljúka atkvæðagreiðslu um slík í dag. Viðbúið er að áhrif kjaradeilunnar á samfélagið verði gríðarleg á næstu dögum og vikum semjist ekki.
FréttirKjaradeila Eflingar og SA
2
Eflingarfólk hjá Íslandshótelum samþykkti að fara í verkfall
Félagsmenn Eflingar sem starfa á sjö hótelum Íslandshótela hafa samþykkt að fara í verkfall. Óvíst er að af verkfallinu verði þar sem ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í kjaradeilunni.
Fréttir
1
Verkfallslöggjöf kveikir enn fleiri elda á breskum vinnumarkaði
Ríkisstjórn Íhaldsflokksins í Bretlandi hyggst á næstunni koma í gegn löggjöf sem ætlað er að draga úr áhrifum verkfalla nokkurra mikilvægra starfsstétta á samfélagið.
FréttirKjaradeila Eflingar og SA
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Fréttir
18
Viðar hafði ekki heimild stjórnar Eflingar fyrir viðskiptunum við Andra
Í lögfræðiáliti Odds Ástráðssonar fyrir stjórn Eflingar kemur fram að Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins, hafði ekki heimild til að stofna til viðskipta við Andra Sigurðsson fyrir hönd félagsins árið 2019.
Fréttir
Torg segir sig úr Samtökum atvinnulífsins
Fer ekki vel á því að fjölmiðill sé aðili að hagsmunasamtökum sem fjalla þarf um í fréttum, segir Jón Þórisson framkvæmdastjóri Torgs. Torg gefur út Fréttablaðið og Markaðinn, auk þess að reka DV og Hringbraut.
FréttirBaráttan um Eflingu
8
Sólveig Anna vann
B-listinn, sem leiddur var af Sólveigu Önnu Jónsdóttur, sigraði í stjórnarkjöri Eflingar. Sólveig Anna snýr því aftur á formannsstól.
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu
Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar og fyrrverandi varaforseti ASÍ, segir að næsti varaforseti verði Halldóra Sveinsdóttir. Með skipun Halldóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-samkomulaginu á koppinn og „taka alla lýðræðislega stjórn kjaramála úr höndum launafólks sjálfs“.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Konan sem fórnaði sér
Sólveig Anna Jónsdóttir er stríðskonan sem láglaunafólk þurfti á að halda eftir að forysta verkalýðsins lagði meiri áherslu á eigin kjarabaráttu en umbjóðenda sinna. Barátta hennar snertir rauða þráðinn í orsakasamhengi margra af helstu vandamálum samfélagsins.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.