Flokkur

Kjaramál

Greinar

Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Sól­veig Anna full­yrð­ir að nýr vara­for­seti ASÍ verði „einn af dygg­ustu liðs­mönn­um gömlu verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Efl­ing­ar og fyrr­ver­andi vara­for­seti ASÍ, seg­ir að næsti vara­for­seti verði Hall­dóra Sveins­dótt­ir. Með skip­un Hall­dóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-sam­komu­lag­inu á kopp­inn og „taka alla lýð­ræð­is­lega stjórn kjara­mála úr hönd­um launa­fólks sjálfs“.
Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Fréttir

Formað­ur Efl­ing­ar seg­ir for­seta­hjón­in þátt­tak­end­ur í „tryll­ings­legu gróða­braski“

Guðni Th. Jó­hann­es­son og El­iza Reid for­seta­hjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þús­und krón­ur á mán­uði. Með­al­leigu­verð sam­bæri­legra íbúða er 217 þús­und krón­ur. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, spyr hvort for­seta­hjón­in séu föst inni í for­rétt­inda­búbblu. For­seta­hjón­in fengu ut­an­að­kom­andi ráð­gjöf um mark­aðs­verð.
Framganga framkvæmdastjóra Strætó furðuleg og ábyrgðarlaus að mati Sameykis
Fréttir

Fram­ganga fram­kvæmda­stjóra Strætó furðu­leg og ábyrgð­ar­laus að mati Sam­eyk­is

Trún­að­ar­manna­ráð Sam­eyk­is seg­ir Jó­hann­es Rún­ars­son, fram­kvæmda­stjóra Strætó, gera til­raun til að kom­ast hjá því að greiða starfs­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins sam­kvæmt kjara­samn­ing­um. Það geri hann með því að tala fyr­ir út­vist­un á verk­efn­um Strætó. Jó­hann­es seg­ir akst­ur stræt­is­vagna og rekst­ur þeirra ekki grunn­hlut­verk Strætó.
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Fréttir

Sig­mar stefn­ir að því að stofna hags­muna­sam­tök fyr­ir lít­il og með­al­stór fyr­ir­tæki

At­hafna­mað­ur­inn Sig­mar Vil­hjálms­son hyggst stofna sam­tök sem eiga að leysa af hólmi Sam­tök at­vinnu­lífs­ins þeg­ar kem­ur að kjara­við­ræð­um á milli lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja og stétt­ar­fé­laga. Hann seg­ir hag slíkra fyr­ir­tækja vera að hverfa frá þeirri lág­launa­stefnu sem SA hafa bar­ist fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár