Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna fjöl­miðla sýna við­kvæmt rekstr­ar­um­hverfi. Auð­menn styðja við ta­prekstr­ur sumra þeirra. Mennta­mála­ráð­herra boð­ar frum­varp sem styrk­ir einka­rekst­ur og dreg­ur úr um­svif­um RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði. Frétta­blað­ið hef­ur ekki skil­að árs­reikn­ingi.

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi
Dagblöð Nefnd um einkarekna fjölmiðla segir lítinn tíma gefast til að vinna efni og sinna flóknari verkefnum og rannsóknarblaðamennsku á Íslandi. Mynd: Shutterstock

Ársreikningar einkarekinna fjölmiðla bera vott um erfið rekstrarskilyrði þeirra. Fjársterkir aðilar standa að baki sumum þeirra og fjármagna taprekstur. Ráðherra hefur boðað stuðning við ritstjórnir einkarekinna fjölmiðla, lægri virðisaukaskatt á netáskriftir og veikara hlutverk Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði.

Í skýrslu sinni í janúar sagði nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla umhverfið hafa verið erfitt undanfarin ár. Ársreikningar undanfarinna ára hafi sýnt taprekstur flestra fjölmiðla, nema Birtings, sem gefur út fjölda tímarita, og Mylluseturs, útgefanda Viðskiptablaðsins og annarra blaða. Í fyrra tapaði hins vegar Birtingur 92 milljónum króna og aðeins þrír þeirra einkareknu fjölmiðla sem Stundin greindi ársreikninga hjá skiluðu hagnaði.

„Ein af helstu áskorunum íslenskra fjölmiðla er sá mikli kostnaður sem felst í því að halda úti öflugum ritstjórnum og fréttastofum,“ segir í skýrslu nefndarinnar. „Ritstjórnir eru fámennar hér á landi og fámennið leiðir til þess að minni tími gefst til að vinna efni og sinna flóknari verkefnum og rannsóknarblaðamennsku á Íslandi. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár