365 miðlar seldu alla fjölmiðla sína til Sýnar, en hafa keypt í verslunarrisanum Högum. Félagið er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur og á helmingshlut í útgáfufélagi Fréttablaðsins.
Fréttir
Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu
Ritstjórar og blaðamenn hafa hrakist í burtu vegna afskipta eigenda fréttablaðsins, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Ýmsum aðferðum beitt til að hola hið ritstjórnarlega sjálfstæði að innan.
FréttirFjölmiðlamál
Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans
Hlutafjáreign Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar í Sports Direct var fjármögnuð í gegnum Panamafélag móður hans. „Ég er enginn fjárfestir,“ segir hann í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem einnig birtist heilsíðuauglýsing fyrir nýja verslun hans.
FréttirFjölmiðlamál
Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu
Undanfarnar vikur hefur Fréttablaðið birt viðtöl við útgefanda blaðsins, eiginmann hennar, son hennar og stjórnarformann fyrirtækis hennar.
FréttirFjölmiðlamál
Eigandi Fréttablaðsins í Fréttablaðsviðtali: Gagnrýnir skilanefnd Glitnis, Ríkisútvarpið og smámiðla
Ingibjörg Pálmadóttir segir fjölmiðla draga upp mynd af henni sem „hliðarsjálfi“ Jóns Ásgeirs þegar fjallað er um fyrirtæki í hennar eigu.
Fjölmiðillinn skuldaði tengdum aðilum 790 milljónir króna í árslok 2017. Ingibjörg Pálmadóttir skoðar nú sölu á Fréttablaðinu.
ÚttektFjölmiðlamál
Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi
Ársreikningar einkarekinna fjölmiðla sýna viðkvæmt rekstrarumhverfi. Auðmenn styðja við taprekstrur sumra þeirra. Menntamálaráðherra boðar frumvarp sem styrkir einkarekstur og dregur úr umsvifum RÚV á auglýsingamarkaði. Fréttablaðið hefur ekki skilað ársreikningi.
FréttirFjölmiðlamál
Félag tengt Jóni Ásgeiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 milljón
Björn Ingi Hrafnsson gekkst í persónulega ábyrgð á hlutafjárkaupum í fatamerkinu JÖR. Hlutaféð var aldrei lagt fram og stefndi félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur og Birgis Bieltvedts honum því þegar lánið var flokkað sem „mjög alvarleg vanskil“. Björn Ingi segir að búið sé að greiða skuldina að stóru leyti.
ÚttektFjölmiðlamál
Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
Erfitt rekstrarumhverfi fjölmiðla gerir það að verkum að til þess að halda úti fjölmennri ritstjórn þurfa fjölmiðlar að reiða sig á fjársterka aðila til að niðurgreiða taprekstur félagsins. Íslensk stjórnvöld hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálfstæða blaðamennsku, þrátt fyrir að forsætisráðherra hafi sagt fjölmiðla lítið annað en skel vegna manneklu og fjárskorts. Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur enn ekki skilað inn tillögum til ráðherra.
FréttirFjölmiðlamál
Stormasamir dagar hjá fjölskyldufyrirtækinu
„Ef einhverjum finnst ég hafa gengið of langt á þessum fundi, þá finnst mér það bagalegt.“
FréttirFjölmiðlamál
Jón Ásgeir og Ingibjörg kölluðu blaðamann á teppið
Jón Hákon Halldórsson, blaðamaður á 365 miðlum, var kallaður á teppið hjá Ingibjörgu Pálmadóttur, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Einari Þór Sverrissyni lögmanni vegna gagnrýni hans og fleiri starfsmanna á framgöngu aðalritstjóra og yfirstjórnar.
Afhjúpun
Panama-skjölin: Milljarðaslóð Jóns Ásgeirs og Ingibjargar rakin í skattaskjól
Panama-skjölin sýna að Jón Ásgeir Jóhannesson á og tengist miklum eignum í skattaskjólum þrátt fyrir að hann hafi neitað því í gegnum árin. Þau sýna umfangsmikil viðskipti Ingibjargar Pálmadóttur, fjárfestis og aðaleiganda fjölmiðlafyrirtækisins 365, og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í félögum í skattaskjólum heimsins. Ingibjörg er skráður eigandi félagsins Guru Invest í Panama sem borgaði upp skuldir upp á 2,4 milljarða við Glitni og Jón Ásgeir er eigandi Jovita Inc. í Panama meðal annars.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.