Framsóknarflokkurinn er óvænt orðin heitasta lumma íslenskra stjórnmála. Ungt fólk, sérstaklega ungar konur, virðast laðast að flokknum. Spillingarstimpillinn sem loddi við hann eins og fluga við skít, virðist horfinn. Hvað gerðist? Gengur vofa bæjarradikalanna ljósum logum í flokknum?
FréttirAlþingiskosningar 2021
Boða fjárfrek verkefni en því sem næst engar tillögur til tekjuöflunar
Aðeins tvö af áttatíu áherslumálum Framsóknarflokksins fyrir alþingiskosningar myndu afla ríkissjóði beinna tekna. Fátt er um skýr áhersluatriði. Áfengiskaupaaldur og kjörgengi til forseta myndi færast niður í 18 ár ef áherslur flokksins ná fram að ganga.
Fréttir
Ísland ekki með í PISA-könnun um fjármálalæsi
Ekki er nægur fjöldi nemenda á Íslandi til að landið fái að vera með Í alþjóðlegri námskönnun OECD sem upphaflega átti að fara fram í ár. Ísland verður ekki með í neinum valkvæðum könnunum vegna þessa mats stofnunarinnar.
Fréttir
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Björgvin Páll Gústavsson, Aron Einar Gunnarsson, Ingó veðurguð, Ævar vísindamaður, Jón Daði Böðvarsson, Aron Pálmarsson og Lilja Alfreðsdóttir höfðu öll samband til að stappa stálinu í Óliver, ellefu ára dreng, eftir að móðir hans sagði frá alvarlegu einelti í hans garð.
Fréttir
Tillaga menntamálaráðuneytisins tætt í sundur í umsögnum
Umboðsmaður barna varar við því að tillaga menntamálaráðuneytisins um breytta viðmiðunarstundaskrá muni auka vanlíðan skólabarna. Ráðuneytið vill auka íslensku- og náttúrufræðikennslu, en draga úr valfögum. Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar telur tillöguna varla standast lög.
Fréttir
Starfsmönnum þingflokks Framsóknar sagt upp óvænt og fyrirvaralaust
Fullyrt að uppsagnirnar tengist valdabaráttu innan Framsóknarflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður sá sjálfur um að segja starfsmönnunum upp en ekki Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður. Sigurður Ingi segir enga óeiningu um málið, verið sé að auka faglega aðstoð við þingflokkinn.
ÚttektFjölmiðlamál
Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
Stærstur hluti Covid-styrkja til fjölmiðla fer til þriggja sem töpuðu hundruðum milljóna í fyrra. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vildi að smærri miðlar fengju meira. Andstaða var á Alþingi og ekki er vitað hvort fjölmiðlafrumvarp verður aftur lagt fram. Prófessor segir peningum ausið til hagsmunaaðila.
Fréttir
Bíó Paradís opnar á ný við Hverfisgötu
Samkomulag hefur náðst við eigendur hússins sem hýsir Bíó Paradís um að starfsemi haldi áfram í september.
Fréttir
Tómas er sendiherra samhliða alþjóðlegu dómaraembætti
Tómas H. Heiðar. forstöðurmaður Hafréttarstofnunar Íslands og dómari við Alþjóðlega hafréttardómstólinn, virðist hafa verið skipaður sendiherra án þess að nokkur hafi vitað af því. Utanríkisráðuneytið hefur ekki svarað spurningum um skipan Tómasar síðastliðna fimm daga. Ekki liggur fyrir hvernig það fer saman að vera sendiherra Íslands og dómari við alþjóðlegan dómstól.
Fréttir
Lilja braut jafnréttislög
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, réð flokksbróður sinn Pál Magnússon sem ráðuneytisstjóra umfram konu. Kærunefnd jafnréttismála segir „ýmissa annmarka hafa gætt við mat“ á hæfni konunnar. Lögmaður hennar segir engar aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.
GreiningCovid-19
400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formaður Miðflokksins, fannst vinnubrögð við útdeilingu styrkja til fjölmiðla vera „fráleit“. Efnahags- og viðskiptanefnd tók út orðalag í lögunum um að minni fjölmiðlar ættu að fá hlutfallslega hærri styrki en stærri miðlar. Lögin sem meðal annars fela í sér styrkina til fjölmiðla voru samþykkt á þingi á mánudaginn.
Úttekt
Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“
Mennta- og menningarmálaráðuneytið þarf að nútímavæðast, að því er fram kemur í harðorðri skýrslu Capacent. Ábyrgð og verkaskipting er óljós, starfsfólk þreytt og erindum ekki svarað. Þá er málaskrá Stjórnarráðsins í heild sinni sögð „úr sér gengin“.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.