Aðili

Lilja Alfreðsdóttir

Greinar

Starfsmönnum þingflokks Framsóknar sagt upp óvænt og fyrirvaralaust
Fréttir

Starfs­mönn­um þing­flokks Fram­sókn­ar sagt upp óvænt og fyr­ir­vara­laust

Full­yrt að upp­sagn­irn­ar teng­ist valda­bar­áttu inn­an Fram­sókn­ar­flokks­ins. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son formað­ur sá sjálf­ur um að segja starfs­mönn­un­um upp en ekki Þór­unn Eg­ils­dótt­ir þing­flokks­formað­ur. Sig­urð­ur Ingi seg­ir enga óein­ingu um mál­ið, ver­ið sé að auka fag­lega að­stoð við þing­flokk­inn.
Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.
Tómas er sendiherra samhliða alþjóðlegu dómaraembætti
Fréttir

Tóm­as er sendi­herra sam­hliða al­þjóð­legu dóm­ara­embætti

Tóm­as H. Heið­ar. for­stöð­ur­mað­ur Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands og dóm­ari við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­stól­inn, virð­ist hafa ver­ið skip­að­ur sendi­herra án þess að nokk­ur hafi vit­að af því. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um um skip­an Tóm­as­ar síð­ast­liðna fimm daga. Ekki ligg­ur fyr­ir hvernig það fer sam­an að vera sendi­herra Ís­lands og dóm­ari við al­þjóð­leg­an dóm­stól.
400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
GreiningCovid-19

400 millj­óna króna styrk­ir til fjöl­miðla á með­an frum­varp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.

Mest lesið undanfarið ár