Aðili

Lilja Alfreðsdóttir

Greinar

„Þarna kom loksins skrokkur sem typpið á mér dugði í“
FréttirKlausturmálið

„Þarna kom loks­ins skrokk­ur sem typp­ið á mér dugði í“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ánægð­ur með sam­eig­in­lega nið­ur­stöðu Berg­þórs Óla­son­ar og Gunn­ars Braga Sveins­son­ar um að þeir vildu „ríða“ ráð­herra. Sig­mund­ur til­kynnti að Berg­þór og Gunn­ar Bragi væru komn­ir í leyfi út af Klaust­urs­upp­tök­un­um en sit­ur sjálf­ur áfram á þingi þrátt fyr­ir virka þátt­töku í klám- og karlrembutali.
Erfið stemning í þingveislu á Bessastöðum í gær – myndir
FréttirKlausturmálið

Erf­ið stemn­ing í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær – mynd­ir

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, lét sig ekki vanta í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær. Sam­flokks­menn hans, þeir Berg­þór Óla­son og Gunn­ar Bragi Sveins­son mættu ekki en greint hef­ur ver­ið frá því að for­seti þings­ins hafi lát­ið þau boð út ganga að nær­veru þeirra væri ekki ósk­að.

Mest lesið undanfarið ár