Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið þarf að nú­tíma­væð­ast, að því er fram kem­ur í harð­orðri skýrslu Capacent. Ábyrgð og verka­skipt­ing er óljós, starfs­fólk þreytt og er­ind­um ekki svar­að. Þá er mála­skrá Stjórn­ar­ráðs­ins í heild sinni sögð „úr sér geng­in“.

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“
Lilja Alfreðsdóttir Menntamálaráðuneytið réðst í haust í úttekt á starfsemi, skilvirkni og skipulagi ráðuneytisins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Verulegar aðfinnslur er að finna í úttekt Capacent á starfsemi mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Nýtt skipurit tók gildi í ráðuneytinu í vikunni í samræmi við tillögu úr skýrslunni, en ekki var minnst á aðfinnslur Capacent í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu þegar breytingarnar voru kynntar á dögunum.

Samskipti ráðuneytisins við borgarana eru sögð „ekki góð“ og starfsfólk þess sagt pirrað, óþolinmótt og sumt á mörkum kulnunar. Fjölda erinda er ekki svarað og fyrnast sum þeirra, meðal annars vegna agaleysis við skráningu og þess að tölvupóstar teljist ekki „formleg erindi“.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið er eitt af stærstu ráðuneytunum, með um 70 starfsmönnum, og ber það ábyrgð á stórum málaflokkum, menntamálum, vísindum, íþrótta- og æskulýðsmálum og menningarmálum. Til málaflokkanna er varið um 110 milljörðum árlega og undir ráðuneytið heyra 52 stofnanir, eða um þriðjungur af stofnanakerfi íslenska ríkisins.

Í úttekt Capacent kemur fram að með breytingum sem voru gerðar á skipulagi ráðuneytisins árið 2016 hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
3
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár