Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
Tannlæknir að störfum. Íslendingar flykkjast til Evrópu vegna góðrar en jafnframt ódýrrar tannlæknaþjónustu. Á undanförnum árum hefur greiðslubyrði öryrkja og aldraðra hækkað gríðarlega en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur lofað auknum fjármunum til málaflokksins. Mynd: Shutterstock

Um tíu prósent þjóðarinnar fór ekki til tannlæknis vegna kostnaðar árið 2015 samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar og er svo komið að Íslendingar fara í hópferðir til Austur-Evrópu til að sækja sér hagstæðari tannlæknaþjónustu. „Þetta var allt saman mjög ódýrt,“ segir Harpa Lind Marteinsdóttir, sem segist hafa sparað sér og fjölskyldunni hálfa milljón í tannlækningakostnað við að fara til Póllands í stað þess að sækja íslenska tannlæknaþjónustu.

Verst er staðan hjá tekjulægsta fimmtungi þjóðarinnar en þar sáu um 17 prósent þess hóps sér ekki fært að fara til tannlæknis. Þá eru konur líklegri en karlar til þess að neita sér um nauðsynlega tannlæknaþjónustu en nærri tólf prósent kvenna sáu sér ekki fært að fara til tannlæknis það árið.

Í dag er algengt að Íslendingar leiti tannlæknaþjónustu utan landsteinanna. Margar tannlæknastofur í Evrópu hafa ráðið til starfa Íslendinga sem starfa sem umboðsmenn fyrir stofurnar. Þá eru skipulagðar hópferðir þar sem séð er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“
FréttirHeilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“

78 sjúk­ling­ar liggja á göng­um Land­spít­al­ans því ekki er pláss fyr­ir þá ann­ars stað­ar og spít­al­inn hef­ur ver­ið á efsta við­bragðs­stigi í tæp­an mán­uð. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar sem hafa skipt yf­ir í tækni­geir­ann sakna þess stund­um að vinna á „á gólf­inu“ en á með­an álag­ið og streit­an í heil­brigðis­kerf­inu held­ur áfram að aukast er það ekki mögu­leiki.
Bandarískt fjárfestingarfélag eignast eina glasafrjóvgunarfyrirtæki Íslands
FréttirHeilbrigðismál

Banda­rískt fjár­fest­ing­ar­fé­lag eign­ast eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki Ís­lands

Sænskt fyr­ir­tæki sem á 64 pró­senta hlut í gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu Li­vio hef­ur ver­ið selt. Kaup­and­inn er fyr­ir­tæk­ið GeneralLi­fe sem hef­ur keypt upp mörg gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki í Evr­ópu. End­an­leg­ur eig­andi er fjár­fest­ing­ar­fyr­ir­tæki í Banda­ríkj­un­um sem með­al ann­ars er í eigu vog­un­ar­sjóða.
Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár