Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins

Ís­land mæt­ir Níg­er­íu kl. 15 og lok­ar fjölda fyr­ir­tækja og stof­an­ana fyrr í dag sök­um þessa. Akst­urs­þjón­usta fatl­aðra mun rask­ast tölu­vert.

Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins
Ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landleiks Mynd: Shutterstock

Notendum aksturþjónustu fatlaðra var tilkynnt í gær að þjónustan myndi skerðast töluvert vegna landsleiksins í dag, þegar Ísland mætir Nígeru. Verktakar sem sjá um akstursþjónustuna fyrir Strætó bs. munu flestir taka sér frí meðan á leiknum stendur og munu því fáir bílar vera á ferðinni.

„Mér finnst þetta ekki ásættanlegt“

Notendur þjónustunnar eru hvattir til þess að flýta heimferð fyrir leikinn, sérstaklega þeir sem þurfi meiri þjónustu eða hafi lítið úthald, að því er fram kemur í tölvupósti frá Ás Styrktarfélagi, sem veitir um 200 manns þjónustu. Samkvæmt upplýsingum frá Erlendi Pálssyni, sviðsstjóra Strætó, munu þeir bílar sem á ferðinni verða koma öllum heim, en heimferðin gæti dregist verulega á langinn. 

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir þetta ekki í lagi. „Mér finnst þetta ekki ásættanlegt með ferðaþjónustu fatlaðra. Þetta eru ekki einhverjar skyndiákvarðanir hjá fólki þegar það nýtir sér ferðaþjónustuna, það þarf yfirleitt að undirbúa sig með fyrirvara. Þannig að mér finnst þetta aldrei í lagi”.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár