Diljá Sigurðardóttir

Blaðamaður

Góði hirðirinn hafnar húsgögnum vegna góðæris
Fréttir

Góði hirð­ir­inn hafn­ar hús­gögn­um vegna góðær­is

Vegna góðær­is er Góði hirð­ir­inn hætt­ur að taka á móti hús­gögn­um sem eitt­hvað sér á, því þau selj­ast ekki. Þess í stað er fólki bent á að fara með vel not­hæf hús­gögn og aðra muni í urð­un­ar­gáma. „Það er öllu hent í dag, það er hryll­ing­ur al­veg,“ seg­ir mað­ur sem hef­ur van­ið kom­ur sín­ar í Góða hirð­inn und­an­far­in ár.
Íslendingar með hæstu húsnæðisvexti Vesturlanda
FréttirHúsnæðismál

Ís­lend­ing­ar með hæstu hús­næð­isvexti Vest­ur­landa

Ís­lend­ing­ar greiða allt að þre­falt hærri hús­næð­is­lána­vexti en aðr­ar Norð­ur­landa­þjóð­ir. Hús­næð­isvext­ir hér eru í besta falli sam­bæri­leg­ir við Makedón­íu og Svart­fjalla­land, en mun hærri en í Sádí-Ar­ab­íu, Mar­okkó og Panama.
Ekki bara strákar sem skeita
Fréttir

Ekki bara strák­ar sem skeita

Skeiterí­þrótt­ir hafa lengst af ver­ið karllægt um­hverfi. Ný­ver­ið var stofn­að fé­lag í Reykja­vík þar sem kven­kyns skeiter­ar eru í fyr­ir­rúmi.
Úrvinda í minnst metna starfi samfélagsins
Úttekt

Úr­vinda í minnst metna starfi sam­fé­lags­ins

Ræst­ing­ar eru lægst laun­aða starfs­grein at­vinnu­lífs­ins. Flest­ir geta ver­ið sam­mála um mik­il­vægi ræst­inga, en vart er hægt að ímynda sér ástand fyr­ir­tækja og stofn­ana ef þeirra nyti ekki við. Starf­ið er hins veg­ar ekki met­ið að verð­leik­um inn­an sam­fé­lags­ins. Diljá Sig­urð­ar­dótt­ir lýs­ir reynslu sinni og annarra.
Hundrað grindhvalir drepnir í dag
FréttirHvalveiðar

Hundrað grind­hval­ir drepn­ir í dag

Um hundrað grind­hval­ir voru drepn­ir í Hvanna­sundi í Fær­eyj­um í dag. Á sama tíma er keppst við að bjarga tveim­ur and­ar­nefj­um sem strand­að­ar eru í Eng­ey úti fyr­ir Reykja­vík.
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
FréttirHeilbrigðismál

Dótt­ir eldri manns seg­ir ástand hans tví­sýnt eft­ir röð mistaka á spít­al­an­um

Guð­rún Vil­hjálms­dótt­ir fór með aldr­að­an föð­ur sinn á spít­ala vegna gall­steina. Lýs­ir hún van­bún­aði á að­stoðu spít­al­ans og mis­tök­um í umönn­un sem varð til þess að fað­ir henn­ar bæði veikt­ist og slas­að­ist ít­rek­að inn­an veggja spít­al­ans, að sögn henn­ar. Land­spít­al­inn skoð­ar nú mál­ið.
Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim
Úttekt

Unga fólk­ið sem yf­ir­gaf Ís­land sér ekki ástæðu til að flytja heim

Brott­flutn­ing­ur ís­lenskra rík­is­borg­ara úr landi kem­ur í bylgj­um og hafa marg­ir þeirra snú­ið aft­ur. Stund­in ræddi við unga Ís­lend­inga sem hafa fæst­ir hug á end­ur­komu til Ís­lands.
Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum
FréttirFerðaþjónusta

Að ferð­ast, friða sam­visk­una og redda mál­un­um í þriðja heim­in­um

Sí­fellt fær­ist í auk­ana að fólk leggi land und­ir fót og gegni sjálf­boða­lið­a­starfi í leið­inni og hef­ur sá blómstrandi iðn­að­ur ver­ið kall­að­ur sjálf­boða­ferða­mennska. Þrátt fyr­ir mikl­ar vin­sæld­ir hef­ur slík ferða­mennska sætt gagn­rýni.
„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda
FréttirHeilbrigðismál

„Eng­ir sér­stak­ir verk­ferl­ar“ þrátt fyr­ir fjölda áverka af völd­um hunda

Skort­ur er á upp­lýs­inga­öfl­un og sér­stök­um verk­ferl­um inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins um áverka af völd­um hunda, sam­kvæmt svari heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Björns Leví Gunn­ars­son­ar. Ár­lega eru að með­al­tali 150 til­felli um áverka eft­ir hund skráð.
Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík
Fréttir

Gæti orð­ið versta sum­ar frá upp­hafi mæl­inga í Reykja­vík

Trausti Jóns­son veð­ur­fræð­ing­ur seg­ir að veðr­ið í Reykja­vík í sum­ar minni á gamla tíma. Ár­in 1983 og 1984 hafi rignt allt sumar­ið. Það óvenju­lega sé hversu góð sum­ur hafi ver­ið á þess­ari öld. „Það hef­ur bara ekki gerst áð­ur,“ seg­ir Trausti.
Erfið staða útlendra námsmanna á Íslandi
Fréttir

Erf­ið staða út­lendra náms­manna á Ís­landi

Náms­menn á Ís­landi sem koma frá lönd­um ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins eiga erfitt með að kom­ast af vegna hamlandi reglu­verks. Marg­ir neyð­ast til að stunda svarta at­vinnu til að fram­fleyta sér.
Það besta og versta við Ísland
ÚttektLífsreynsla

Það besta og versta við Ís­land

Fjór­ir ein­stak­ling­ar sem flust hafa hing­að frá öll­um heims­horn­um ræða um leið­ina sína til Ís­lands og hvað sé að þeirra mati það besta og versta við að búa hér.
Ætlar að flytja til Ísafjarðar þótt hann hafi aldrei komið þangað
Fólkið í borginni

Ætl­ar að flytja til Ísa­fjarð­ar þótt hann hafi aldrei kom­ið þang­að

Máni Snær Örv­ar ætl­ar að flytja úr bæn­um og klára stúd­ent­inn á Ísa­firði.
Skin og skúrir au pair-lífsins
Diljá Sigurðardóttir
Pistill

Diljá Sigurðardóttir

Skin og skúr­ir au pair-lífs­ins

Það er óneit­an­lega vin­sælt með­al ungra kvenna að flytja tíma­bund­ið til út­landa og vinna sem au pair. Það er kannski ekki besta leið­in til að ferð­ast.
Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot lýsir vonbrigðum með eftirlitsnefnd
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot lýs­ir von­brigð­um með eft­ir­lits­nefnd

Hall­dóra Bald­urs­dótt­ir, móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot, sendi kvört­un vegna máls­með­ferð­ar kyn­ferð­is­brotakær­unn­ar til nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu fyrr á ár­inu. Hún lýs­ir mikl­um von­brigð­um yf­ir nið­ur­stöðu nefnd­ar­inn­ar og skor­ar á dóms­mála­ráð­herra að ráð­ast til um­bóta. Tvær aðr­ar stúlk­ur hafa kært sama lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot.
Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram
FréttirKynferðisbrot

Hent út af heim­ili sínu eft­ir að hún steig fram

Ki­ana Sif steig ný­ver­ið fram í fjöl­miðl­um og lýsti kyn­ferð­isof­beldi sem hún varð fyr­ir af hendi stjúp­föð­ur síns. Henni var í kjöl­far­ið hent út af móð­ur sinni.

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  2
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  3
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • Þóra Dungal fallin frá
  4
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  5
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  6
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  7
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  8
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
  9
  Viðtal

  Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

  Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
 • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
  10
  Fréttir

  Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

  Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.