Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslendingar með hæstu húsnæðisvexti Vesturlanda

Ís­lend­ing­ar greiða allt að þre­falt hærri hús­næð­is­lána­vexti en aðr­ar Norð­ur­landa­þjóð­ir. Hús­næð­isvext­ir hér eru í besta falli sam­bæri­leg­ir við Makedón­íu og Svart­fjalla­land, en mun hærri en í Sádí-Ar­ab­íu, Mar­okkó og Panama.

„Íslendingar sætta sig við eina hæstu vexti í veröldinni,“ segir Hallgrímur Óskarsson, sérfræðingur í lífeyris- og verðtryggingarmálum. Hallgrímur vekur athygli á því að Íslendingar greiði hærri húsnæðislánavexti en víðast hvar annars staðar.  „Þetta er eins vitlaust kerfi og hægt er,“ segir hann í samtali við Stundina. „Auðvitað er það hagur almennings að geta fengið sömu kjör og aðrir í Skandinavíu á húsnæðislánum.“

Þrefalt hærri vextir en í Færeyjum

Hallgrímur nefnir  sem dæmi að Íslendingar greiði hærri vexti en í löndum á borð við Albaníu, Bosníu, Grikkland og Makedóníu. Þá greiðum við þrefalt hærri vexti en Færeyingar. Vaxtatölur geta verið mismunandi eftir gögnum en Íslendingar greiða á milli 6,2 og 7,1 prósent húsnæðislánavexti og verma því sjöunda sæti lista yfir hæstu vaxtabyrði innan Evrópu. Sé notast við tölur Numbeo-gagnagrunnsins má sjá að Svíar komast okkur næst í vaxtabyrði, en vextir þar eru 2,88 prósent. Lægstir eru vextir í Evrópu í Finnlandi …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Húsnæðismál

Hvernig húsnæðislán velja þingmenn?: Óverðtryggð lán mest áberandi
ÚttektHúsnæðismál

Hvernig hús­næð­is­lán velja þing­menn?: Óverð­tryggð lán mest áber­andi

Þeir þing­menn sem út­skýra óverð­tryggð lán sín segj­ast hafa tek­ið þau vegna þess að þeir ráði vel við sveifl­ur í greiðslu­byrði vegna vaxta­hækk­ana. 34 af 47 þing­mönn­um sem Stund­in skoð­aði eru með ein­hver óverð­tryggð lán úti­stand­andi. Ein­ung­is 10 þing­menn af 63 svör­uðu spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um hús­næð­is­lán sín og þar af ein­ung­is einn úr rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um, Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra. Upp­lýs­ing­ar um hús­næð­is­lán annarra þing­manna eru sótt í veð­bóka­vott­orð fast­eigna sem þeir búa í.
10 til 20 milljóna króna munur á lánunum í stöðugu árferði
FréttirHúsnæðismál

10 til 20 millj­óna króna mun­ur á lán­un­um í stöð­ugu ár­ferði

Þeg­ar heild­ar­kostn­að­ur verð­tryggðra og óverð­tryggðra lána eru reikn­uð út frá nú­ver­andi verð­bólgu og vöxt­um á Ís­landi er nið­ur­stað­an að þessi lán eru af­ar dýr. Stund­in hef­ur reikn­að út heild­ar­kostn­að verð­tryggðra og óverð­tryggðra lána upp á 50 millj­ón­ir til 40 ára mið­að við ákveðn­ar for­send­ur. Þeg­ar verð­bólga og vaxta­kostn­að­ur er færð­ur í raun­hæf­ari átt en nú er kem­ur í ljós að mun­ur­inn á kostn­aði við verð­tryggð og óverð­tryggð lán er ekki svo hróp­andi.
„Ég held bara áfram að vera föst í verðtryggðum lánum“
FréttirHúsnæðismál

„Ég held bara áfram að vera föst í verð­tryggð­um lán­um“

Kona á fimmtu­dags­aldri lýs­ir því hvernig hún seg­ist vera nauð­beygð til að taka verð­tryggt hús­næð­is­lán þrátt fyr­ir að hún vilji það ekki. Kon­an stend­ur í skiln­aði og þarf að kaupa sér íbúð. Kon­an er einn af við­mæl­end­um Stund­ar­inn­ar í um­fjöll­un um hús­næð­is­mark­að­inn og stöðu lán­þega eft­ir átta stýri­vaxta­hækk­an­ir á rúmu ári.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár